Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar enstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Náttúruperlan Krabi

Thailand

Krabi er vinsæll og vaxandi ferðamannastaður í Taílandi, svo til ósnortinn ef mið er tekið af þeim allra vinsælustu. Hingað sækja þeir sem vilja njóta frábærra sandstranda, nærveru við óspillta náttúru og afslappaðs andrúmslofts án þess þó að fórna fjölda tækifæra til að njóta sín í einstöku umhverfi, ómótstæðilegum siglingum á vit fallegra eyja, fámennra

Jól í Thailandi

Hua Hin og Bangkok

Úrval Útsýn býður upp á jólaferð til Thailands en landið hefur verðið rómað fyrir fegurð, fjölbreytni og einstaka gestrisni heimamanna. Það er óhætt að segja að Thailand sé ævintýri líkast: Hvítar strendur, villtir regnskógar, frumstæðir ættbálkar, fílahjarðir, búddamusteri, stórbrotin menning og framandi matargerð – Þetta allt og svo miklu meira finnur þú í Thailandi!

Jól á Balí

Balí

Balí er sannkölluð Paradísareyja þar sem má m.a. finna þétta og lifandi frumskóga, hvítar strendur, blátæran sjó og iðandi og framandi mannlíf. Hvort sem tilgangurinn er að fara á vit afslöppunar og hugleiðslu, þræða skemmtilega slóða í göngutúrum og hjólaferðum,eða bara að liggja í sólbaði er Balí rétti áfangastaðurinn. Balí er eins og lifandi póstkort,

Suður England

Á vit góðra vina

Kastali Bretadrottningar og fjölskyldu, Dómstjórinn, Doktor Martin, Agatha Christie, Poldark, Shakespeare, Inspector Morse, Harry Potter og Blenheim höll Churchills. Auk þess enska Rivieran, Stonhenge og rómversku böðin í Bath. Samskonar ferðir á liðnu ári seldust upp á svipstundu og því miður gátum ekki komið til móts við langa biðlista. Við bætum úr því í vor.