Suður England
Á vit góðra vina
Kastali Bretadrottningar og fjölskyldu, Dómstjórinn, Doktor Martin, Agatha Christie, Poldark, Shakespeare, Inspector Morse, Harry Potter og Blenheim höll Churchills. Auk þess enska Rivieran, Stonhenge og rómversku böðin í Bath. Samskonar ferðir á liðnu ári seldust upp á svipstundu og því miður gátum ekki komið til móts við langa biðlista. Við bætum úr því í vor.
Bangkok og Hua Hin
Bangkok, Hua Hin, Thailand
Úrval Útsýn býður upp á ferð til Thailands en landið hefur verðið rómað fyrir fegurð, fjölbreytni og einstaka gestrisni heimamanna. Það er óhætt að segja að Thailand sé ævintýri líkast: Hvítar strendur, villtir regnskógar, frumstæðir ættbálkar, fílahjarðir, búddamusteri, stórbrotin menning og framandi matargerð – Þetta allt og svo miklu meira finnur þú í Thailandi!
Riga
Haust 2021
Höfuðborg Lettlands, Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Í Riga má finna einstaka blöndu gamalla og nýrra strauma í byggingum, mannlífi og í menningarsenunni.
Hér er líf og fjör fyrir fjörkálfa, dulúðleg saga, fjölbreytt flóra menningar og fjöldi verslana og veitingastaða þar sem verðlag er upp á gamla móðinn.