Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Punta Cana

Karíbahafið

Nóvember á Punta Cana. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Beint flug, allt innifalið

Upplifðu fegurð Króatíu

8 daga ferð til Split og Vodice

Milt veðurfar, sól og sandur, kristaltær sjór, sögulegar borgir og stórkostlegt landslag

Grand Indónesía

Landkönnun um Jövu, Kómódó, Flóres og Balí

Ítarlegur leiðangur um eyjur Indónesíu frá Jövu til Flóres

Vín og villidýr Suður Afríku

Safarí, víngarðar og ævintýri Suður Afríku

Komdu í stærstu og fjölbreyttustu þjóðgarða í heimi. Mættu fjölbreyttri menningu og ómótstæðilegu landslagi.

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Róm

Dásamleg 12 daga ferð þar sem komið verður við í Savona, Marseille, Barcelona, á Mallorca og Sikiley

Sigling um gríska eyjahafið

Mykonos, Santorini og fleira

Frábær 9 nátta ferð með skoðunarferð um Veróna, Feneyjar og Gardavatnið sem og vikusiglingu um gríska Eyjahafið!

Lago Maggiore og ítölsku vötnin

Lago d'Orta og Lago di Como

9 nátta ferð þar sem nokkrar af helstu vatnaperlum Ítalíu verða skoðaðar.

Gardavatn og nágrenni

Ítalía

Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið sem er talið eitt fegursta stöðuvatn Ítalíu

Máritíus

Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs

Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Barcelona

Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.

Víetnam, Kambódía og Laos

Leiðangur um gamla franska Indókína

Ævintýraleg landkönnun um gömlu frönsku Indókína; Víetnam, Kambódíu og Laos.

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Balí

með Kristjáni Steinsson

Hringferð um Balí þar sem kafað er djúpt í menningu og mannlíf eyjaskeggja.
UPPSELT

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Smeralda sem er glæsilegt skip í flota Costa Cruise
UPPSELT