Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Balí

með Kristjáni Steinsson

Hringferð um Balí þar sem kafað er djúpt í menningu og mannlíf eyjaskeggja.

Grand Indónesía

Landkönnun um Jövu, Kómódó, Flóres og Balí

Ítarlegur leiðangur um eyjur Indónesíu frá Jövu til Flóres

Perlur Gardavatns og Verona

Úrvalsfólk á Ítalíu

Fáir staðir hafa notið jafn mikilla vinsælda og Verona, og er Gardavatn er eitt fegursta stöðuvatn Evrópu

Ópera og menning

á Ítalíu

10 daga ferð í einstakri náttúrufegurð, tvær óperur, dagsferð til Feneyja, vínsmökkun, Veróna og fleira!

Cinque Terre gönguferð

á Ítalíu

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 10 daga ferð fyrir alla

Vín og villidýr Suður Afríku

Safarí, víngarðar og ævintýri Suður Afríku

Komdu í stærstu og fjölbreyttustu þjóðgarða í heimi. Mættu fjölbreyttri menningu og ómótstæðilegu landslagi.

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Róm

Dásamleg12 daga ferð þar sem komið verður við í Savona, Marseille, Barcelona, á Mallorca og Sikiley

Sigling um gríska eyjahafið

Mykonos, Santorini og fleira

Frábær 9 nátta ferð með skoðunarferð um Veróna, Feneyjar og Gardavatnið sem og vikusiglingu um gríska Eyjahafið!

Gönguferð um Prosecco og Veneto hæðir

með vínsmökkun

Gengið um Prosecco hæðir og þorpin í Bassano del Grappa í Veneto og endað í Verona.

Lago Maggiore og ítölsku vötnin

Lago d'Orta og Lago di Como

9 nátta ferð þar sem nokkrar af helstu vatnaperlum Ítalíu verða skoðaðar.

Gardavatn og nágrenni

Ítalía

Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið sem er talið eitt fegursta stöðuvatn Ítalíu

Máritíus

Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs

Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Smeralda sem er glæsilegt skip í flota Costa Cruise

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Barcelona

Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.

Víetnam, Kambódía og Laos

Leiðangur um gamla franska Indókína

Ævintýraleg landkönnun um gömlu frönsku Indókína; Víetnam, Kambódíu og Laos.

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Ítalía

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp. Komdu með til Ítalíu.

Rafhjólaferð um Prosecco og Veneto hæðir

með Rakel Loga

Hjólað um Prosecco hæðir og fallegu þorpin í Bassano del Grappa í Veneto héraðinu og Pieve Di Soligo

Gengið í Cinque Terre og Portofino

á Ítalíu með Margréti Laxness

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 8 daga ferð fyrir alla.

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Eldar Indlands páskaferð 2024

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Sigling um gríska eyjahafið

ásamt Feneyjum

Ævintýraferð sem leiðir okkur um gríska eyjahafið áður en endað er í fögru Feneyjum!

Hjólað frá Saígon til Bangkok

Ævintýri í Kambódíu, Víetnam og Taílandi

Hjólað um árósa Mekong frá Saígon til Kambódíu. Phnom Penh og Angkor. Ferðin Endar í Bangkok.
UPPSELT

Grand Balí

Náttúra, menning og mannlíf Balí

Hringferð um Balí þar sem kafað er djúpt í menningu og mannlíf eyjaskeggja.
UPPSELT

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Páskar 2024

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp
UPPSELT