Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Punta Cana

Karíbahafið

Nýarsferð frá Íslandi til Punta Cana. Ferð fyrir alla fjölskylduna. Flug með Neos

Sapa & Halong

Gengið og siglt um Norður Víetnam

Framandi ættbálkar í Sapafjöll og draumkennd sigling um Halongflóa

Grand Indókína

Landkönnun Víetnam, Kambódíu og Laos

Leiðangur um Angkor, Saigon, Luang Prabang, Halongflóa og víðar

Grand Balí

Náttúra, menning og mannlíf Balí

Hringferð um Balí þar sem kafað er djúpt í menningu og mannlíf eyjaskeggja.

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Páskar 2024

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Páskar á Mauritius

Exótík á fjarlægrði eyju Indlandshafs

Mauritius er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Eiinstök náttúra, framandi menning

Hjólað frá Saígon til Bangkok

Ævintýri í Kambódíu, Víetnam og Taílandi

Hjólað um árósa Mekong frá Saígon til Kambódíu. Phnom Penh og Angkor. Ferðin Endar í Bangkok.

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Smeralda sem er glæsilegt skip í flota Costa Cruise

Landkönnun í Mexíkó 2024

Ævintýraferð um Yucatánskagann

Krydd og gleði, skærir litir, ljúfar stundir, heillandi menning og stórbrotin náttúrufegurð.

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Eldar Indlands páskaferð 2024

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Sigling um gríska eyjahafið 2024

ásamt Feneyjum

Ævintýraferð sem leiðir okkur um gríska eyjahafið áður en endað er í fögru Feneyjum!