Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Flug, gisting og bíll

Garda, Ítalía

4* gisting, flug og bílaleigubíll í viku á enn betra verði. Einfaldaðu lífið og bókaðu allan pakkann í einu

Töfrar Sikileyjar

Ítalía

Ítalska eyjan Sikliey hefur yfir sér sérstakan sjarma og er sér á báti á margan hátt

Gardavatn og nágrenni

í Ítölsku ölpunum

Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið sem er talið eitt fegursta stöðuvatn Ítalíu

Ævintýri á Zanzibar

Austur Afríka

Ævintýraferð til hins goðsögukennda Zansibar undan Afríkuströndum

Phuket

Paradísareyjan

Sólareyjan Phuket Í Suður-Tælandi á fáa sína líka í veröldinni. Phuket er sérlega vinsæl meðal Norðurlandabúa …

Punta Cana

Dóminíska lýðveldið

Flug með Neos frá Íslandi til Punta Cana. Ferð fyrir alla fjölskylduna.

Gardavatn og nágrenni

í ítölsku ölpunum

Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið, sem er talið eitt fegursta stöðuvatn lands
UPPSELT

Egyptaland

Kaíró og sigling á Níl

Egyptaland er einstakt í sinni röð sem fóstrað hefur háþróuð menningarríki um örófir alda
UPPSELT

Jórdanía

Haust 2022

Ævintýraferð á vit magnaðra söguslóða, litríkrar menningar og skínandi sólar í konungsríkinu Jórdaníu þar sem …
UPPSELT