Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Ítölsku vötnin

Lago Maggiore, Lago d'Orta og Lago di Como

Vikulöng dvöl í náttúruparadís þar sem nokkrar af helstu vatnaperlum Ítalíu verða skoðaðar.

Sérferð til Ítalíu

Comovatn, Bergamo, Cinque Terre, Genoa o.fl.

Dásamleg ferð þar sem margar flugur eru slegnar í einu höggi.

Sigling um Vestur Karíbahafið

Komdu með í ævintýralega siglingu um Vestur Karíbahaf. Fararstjóri er séra Hjálmar Jónsson.

Ævintýri á Zanzibar

Undan ströndum Afríku

Ævintýraferð til hinna goðsagnakenndu Zansibareyja undan Afríkuströndum

Vín og villidýr Suður Afríku

Safarí, víngarðar og ævintýri Suður Afríku

Komdu í stærstu og fjölbreyttustu þjóðgarða í heimi. Mættu fjölbreyttri menningu og ómótstæðilegu landslagi.

Playa del Carmen í Mexíkó

Sæludagar við Karíbahafið

Dásamleg sólar- og ævintýraferð í karíbahafið þar sem boðið er uppá fjölbreytta gistingu og skoðunarferðir.

Paradísareyjan Phuket

Tær sjór og gott veður

Fallegar strendur, gott veðurfar og hlýjar móttökur heimamanna!

Landkönnun í Mexíkó

Ævintýraferð um Yucatánskagann

Krydd og gleði, skærir litir, ljúfar stundir, heillandi menning og stórbrotin náttúrufegurð.

Sigling um Austur Karíbahafið

Karíbahafið

Siglt verður í átta daga á glæsilega skemmtiferðaskipinu Mardi Gras og stoppað á þremur paradísareyjum.

Vetrarsól í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Tour d'Angkor

Hjólaferð um Kambódíu

Ævintýraleg hjólaferð um Angor, sveitir Kambódíu og Phnom Penh

Víetnam og Kambódía

Suður Víetnam og Kambódía

Fjölþætt og djúp ferð um framandi menningarheima gamla Franska Indókína auk viðkomu í Bangkok.

Vetrarsól í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Áramót í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Toscana sem er nýtt og glæsilegt skip í flota Costa Cruises
UPPSELT

Töfrar Jórdaníu

Jórdanía

Ævintýraferð á vit magnaðra söguslóða, litríkrar menningar og skínandi sólar í konungsríkinu Jórdaníu þar sem …
UPPSELT