Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Grand Indónesía

Landkönnun um Jövu, Kómódó, Flóres og Balí

Ítarlegur leiðangur um eyjur Indónesíu frá Jövu til Flóres

Perlur Gardavatns og Verona

Úrvalsfólk á Ítalíu

Fáir staðir hafa notið jafn mikilla vinsælda og Verona, og er Gardavatn er eitt fegursta stöðuvatn Evrópu

Ópera og menning

á Ítalíu

10 daga ferð í einstakri náttúrufegurð, tvær óperur, dagsferð til Feneyja, vínsmökkun, Veróna og fleira!

Vín og villidýr Suður Afríku

Safarí, víngarðar og ævintýri Suður Afríku

Komdu í stærstu og fjölbreyttustu þjóðgarða í heimi. Mættu fjölbreyttri menningu og ómótstæðilegu landslagi.

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Róm

Dásamleg 12 daga ferð þar sem komið verður við í Savona, Marseille, Barcelona, á Mallorca og Sikiley

Sigling um gríska eyjahafið

Mykonos, Santorini og fleira

Frábær 9 nátta ferð með skoðunarferð um Veróna, Feneyjar og Gardavatnið sem og vikusiglingu um gríska Eyjahafið!

Lago Maggiore og ítölsku vötnin

Lago d'Orta og Lago di Como

9 nátta ferð þar sem nokkrar af helstu vatnaperlum Ítalíu verða skoðaðar.

Gardavatn og nágrenni

Ítalía

Fáir staðir á Ítalíu hafa notið jafn mikilla vinsælda og Gardavatnið sem er talið eitt fegursta stöðuvatn Ítalíu

Máritíus

Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs

Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Smeralda sem er glæsilegt skip í flota Costa Cruise

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Barcelona

Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.

Víetnam, Kambódía og Laos

Leiðangur um gamla franska Indókína

Ævintýraleg landkönnun um gömlu frönsku Indókína; Víetnam, Kambódíu og Laos.

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Sigling um gríska eyjahafið

ásamt Feneyjum

Ævintýraferð sem leiðir okkur um gríska eyjahafið áður en endað er í fögru Feneyjum!

Balí

með Kristjáni Steinsson

Hringferð um Balí þar sem kafað er djúpt í menningu og mannlíf eyjaskeggja.
UPPSELT

Hjólað frá Saígon til Bangkok

Ævintýri í Kambódíu, Víetnam og Taílandi

Hjólað um árósa Mekong frá Saígon til Kambódíu. Phnom Penh og Angkor. Ferðin Endar í Bangkok.
UPPSELT

Eldar Indlands páskaferð 2024

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi
UPPSELT

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Páskar 2024

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp
UPPSELT