Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Toscana sem er nýtt og glæsilegt skip í flota Costa Cruises

Sigling um Vestur-Karabíska hafið

karabískahafið

Komdu með í ævintýralega siglingu um Vestur Karíbahaf. Fararstjóri er séra Hjálmar Jónsson.

Ævintýri á Zanzibar

Undan ströndum Afríku

Ævintýraferð til hinna goðsagnakenndu Zansibareyja undan Afríkuströndum

Ítölsku vötnin

Lago Maggiore, Lago d´Orta og Lago di Como

Vikulöng dvöl í náttúruparadís þar sem nokkrar af helstu vatnaperlum Ítalíu verða skoðaðar.

Vetrarsól í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Gardavatn og umhverfi

Ítalía, Verona

Vikudvöl við Garda með íslenskum fararstjóra.

Gardavatnið

Ítalía

Vikudvöl á Hotel Sportsman sem staðsett er á bökkum Gardavatnsins stutt frá Bardolino. Einkaströnd.

Sérferð til Ítalíu

Comovatn, Bergamo, Cinque Terre, Genoa o.fl.

Dásamleg ferð þar sem margar flugur eru slegnar í einu höggi.

Gönguferð í ítölsku ölpunum

Um fallegu Madonna Di Campiglio

Í þessari ævintýralegu gönguferð verður gengið um Madonna di Campiglio, fimm gönguferðir í boði og getustig er

Eldar Indlands

Delí, Jaipur, Agra og Varanasi

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Vetrarsól í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Áramót í Taílandi

Hua Hin og Bangkok

Strandbærinn Hua Hin og ævintýraleg stórborgin Bangkok

Töfrar Jórdaníu

Jórdanía

Ævintýraferð á vit magnaðra söguslóða, litríkrar menningar og skínandi sólar í konungsríkinu Jórdaníu þar sem …
UPPSELT

Egyptaland

Kaíró og sigling á Níl.

Einstök 15 daga ferð til Egyptalands, land sem fóstrað hefur háþróuð menningarríki um örófir alda
UPPSELT

Páskaganga

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp
UPPSELT