Ertu með hóp?

Þú skemmtir þér, við skipuleggjum

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða fyrir hópa af öllu tagi. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu, einstaka þekkingu og veitir persónulega þjónustu. Við höfum metnað til að skipuleggja ferðir frá a til ö.

Þjónusta okkar

  • Val á áfangastað og gistingu sem hentar þínum hóp
  • Við sjáum m.a. um að bóka veitingar, veislustjóra, veislusali, skemmtiatriði, fararstjóra, skoðunarferðir og rútur
  • Úrvalsþjónusta við hópinn allt frá hugmynd að heimferð!

Hugmyndir fyrir hópinn

Riga

Vor 2022

Löng helgi í Riga

Löng helgi í Riga

Vor 2022

Löng helgi í Riga

Páskar í Verona

Vor 2022

Verona, borg listar og rómantíkur er þriðja stærsta borg Norður-Ítalíu.

Porto

Portúgal

Púrtvín, golf, fljótasigling á Douro, steinilagðar götur, falleg torg. Finnur þetta og meira til í Porto.

Kaupmannahöfn

Aðventuferð

Hvað er betra en að hefja aðvent­una á því að skella sér til Kaup­manna­hafn­ar í jólalega helgarferð.

Berlín

Aðventuferð

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu.

Dublin

Aðventuferð

Dublinarbúar hefja jólavertíð sína seinnipartinn í nóvember þegar jólaljósin eru tendruð.

Riga

Höfðuborg Lettlands

Í Riga má finna einstaka blöndu gamalla og nýrra strauma í byggingum, mannlífi og í menningarsenunni.
UPPSELT

Sendu okkur fyrirspurn