Ertu með hóp?

Þú skemmtir þér, við skipuleggjum

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða fyrir hópa af öllu tagi. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu, einstaka þekkingu og veitir persónulega þjónustu. Við höfum metnað til að skipuleggja ferðir frá a til ö.

Þjónusta okkar

  • Val á áfangastað og gistingu sem hentar þínum hóp
  • Við sjáum m.a. um að bóka veitingar, veislustjóra, veislusali, skemmtiatriði, fararstjóra, skoðunarferðir og rútur
  • Úrvalsþjónusta við hópinn allt frá hugmynd að heimferð!

Hugmyndir fyrir hópinn

Lissabon

Verslunarmannhelgin

Iðandi mannlíf, þröngar götur, skrúðgarðar, fornar byggingar, saga og rómantík einkenna höfuðborg Portúgal

Róm

Helgarferð til Rómar

Rómarborg sjálf er eins og eitt stórt lifandi safn hvert sem augum er litið.

Lissabon

Portúgal

Iðandi mannlíf, þröngar götur, grænir skrúðgarðar, fornar byggingar, saga og rómantík einkenna borgina Lissabo…
UPPSELT

Sendu okkur fyrirspurn