Ertu með hóp?

Þú skemmtir þér, við skipuleggjum

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða fyrir hópa af öllu tagi. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu, einstaka þekkingu og veitir persónulega þjónustu. Við höfum metnað til að skipuleggja ferðir frá a til ö.

Þjónusta okkar

  • Val á áfangastað og gistingu sem hentar þínum hóp
  • Við sjáum m.a. um að bóka veitingar, veislustjóra, veislusali, skemmtiatriði, fararstjóra, skoðunarferðir og rútur
  • Úrvalsþjónusta við hópinn allt frá hugmynd að heimferð!

Hugmyndir fyrir hópinn

Flórens

Haustferð til Norður-Ítalíu

Þessi ferð er stútfull af menningu, góðum mat, endalausri fegurð. Fullkomin helgarferð.

Marrakesh

Töfrandi haust í Marokkó

Töfrandi ferð til Marokkó. Beint flug frá Keflavík, gisting í 3-4 stjörnu hóteli og íslensk fararstjórn

Róm

Haustferð

Rómarborg sjálf er eins og eitt stórt lifandi safn hvert sem augum er litið

Lissabon

Vorgleði í Portúgal

Iðandi mannlíf, þröngar götur, grænir skrúðgarðar, fornar byggingar, saga og rómantík einkenna Lissabonborg í …

Dublin

Aðventuferð

Dublinarbúar hefja jólavertíð sína seinnipartinn í nóvember þegar jólaljósin eru tendruð.

Manchester

Aðventuferð

Menning og jólamarkaður í Manchester
UPPSELT

Berlín

Aðventuferð

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu
UPPSELT

Porto

Portúgal

Púrtvín, golf, fljótasigling á Douro, steinilagðar götur, falleg torg. Finnur þetta og meira til í Porto
UPPSELT

Sendu okkur fyrirspurn