Ertu með hóp?

Þú skemmtir þér, við skipuleggjum

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða fyrir hópa af öllu tagi. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu, einstaka þekkingu og veitir persónulega þjónustu. Við höfum metnað til að skipuleggja ferðir frá a til ö.

Þjónusta okkar

  • Val á áfangastað og gistingu sem hentar þínum hóp
  • Við sjáum m.a. um að bóka veitingar, veislustjóra, veislusali, skemmtiatriði, fararstjóra, skoðunarferðir og rútur
  • Úrvalsþjónusta við hópinn allt frá hugmynd að heimferð!

Hugmyndir fyrir hópinn

Lissabon

Portúgal

Iðandi mannlíf, þröngar götur, grænir skrúðgarðar, fornar byggingar, saga og rómantík einkenna borgina Lissabo…

Róm

Ítalía

Róm, borg sem lifir að eilífu. Með sinni gómsætu matarhefð, menningu og stórkostlegu list. Borgin er bæði fall…

Porto

Portúgal

Við bjóðum uppá 3 nátta ferð  til hinnar skemmtilegu og fallegu borgar Porto í norðurhluta Portúgal.  Borgin, …

Kaupmannahöfn

Aðventuferð

Hvað er betra en að hefja aðvent­una á því að skella sér til Kaup­manna­hafn­ar í jólalega helgarferð.

Berlín

Aðventuferð

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu.

Dublin

Aðventuferð

Dublinarbúar hefja jólavertíð sína seinnipartinn í nóvember þegar jólaljósin eru tendruð.

Glasgow

Aðventuferð

Spennandi aðventuferð með íslenskri fararstjórn til Glasgow sem er ein af fremstu menningarborgum í Evrópu.

Riga

Höfðuborg Lettlands

Höfuðborg Lettlands, Riga, er stærsta borg Eystrasaltsríkjanna. Í Riga má finna einstaka blöndu gamalla og nýr…
UPPSELT

Sendu okkur fyrirspurn