Ertu með hóp?

Þú skemmtir þér, við skipuleggjum

Við sérhæfum okkur í skipulagningu ferða fyrir hópa af öllu tagi. Starfsfólk okkar er með áratuga reynslu, einstaka þekkingu og veitir persónulega þjónustu. Við höfum metnað til að skipuleggja ferðir frá a til ö.

Þjónusta okkar

  • Val á áfangastað og gistingu sem hentar þínum hóp
  • Við sjáum m.a. um að bóka veitingar, veislustjóra, veislusali, skemmtiatriði, fararstjóra, skoðunarferðir og rútur
  • Úrvalsþjónusta við hópinn allt frá hugmynd að heimferð!

Edinborg – Riga – Prag – Napoli -Budapest – Kaupmannahöfn – Lissabon – Porto – Mdrid – Barcelona – Malaga – London – Róm – Mílano – Gdansk – Kraka – Paris – Vín – Dublin – Berlín – Brussel – Amsterdam – Frankfurt – Munich – Vín – Glasgow – Bolognia – Verona – Genf – Hamborg – Liverpool – Manchester – Varsja – Helsinki – Mílanó – Nice – Zurich – Osló – Stokkhólm – Aþena – Alicante –

Hugmyndir fyrir hópinn

Töfraheimur jólanna í zagreb, Kóatíu

Aðventuferð

Zagreb er höfuðborg Króatíu og er óhætt að segja að þar mæti miðaldasjarmi nútíma stemningu. Borgin á rætur sí…

Prag, Tékkland

18. október

Haustlitir í einni af fallegustu borgum Evrópu

Prag, Tékkland

11. október

Haustlitir í einni af fallegustu borgum Evrópu

Helgarferð til Berlín

Haust 2024

Fáar borgir hafa annan eins kraft og Berlín. Endalaust hægt að uppgötva eitthvað nýtt og spennandi.

Prag, Tékkland

Haustlitir í einni af fallegustu borgum Evrópu

Lecce, Ítalía

Falinn fjársjóður Suður-Ítalíu

Lecce er ein fallegasta borg Suður-Ítalíu. Upplifðu iðandi mannlíf, listir og einstaka sögu.

BETT Skólasýning í London 2025

Tækni, fræðsla & endurmenntun

Sameinaðu fræðslu, upplifun og skemmtun í höfuðborginni London á BETT skólasýningunni

Riga, Lettland

Höfuðborg Lettlands

Borgarferð til Riga. Menning, verslun, matur og heillandi heimur Riga.

Sendu okkur fyrirspurn