Dásamleg sólar- og ævintýraferð í Karíbahafið þar sem boðið er uppá fjölbreytta gistingar sem henta einstaklingum, pörum og fjölskyldum.
Íslensk fararstjórn. Mikið úrval valfrjálsra ferða.
Verð og dagsetningar
Sæki verð...
Innifalið í verði:
Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, umsjón innlendra fararstjóra, í enda ferðarinnar en umsjón innlendra þjónustuaðila yfir miðbik ferðarinnar, akstur frá flugvelli á hótel og til baka, og gisting með morgunverði.
Ekki innifalið í verði:
Þjórfé ferðatryggingar eða annað sem ekki er tilgreint hér að framan, kostnaður við vegabréfsáritun, eða ferðatryggingar eða annað sem ekki er tilgreint hér að framan.
Gistingar í boði
Athugið
- Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
- Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.