Það sem einkennir helst Króatíu er óspillt náttúra, rík & góð matarmenning og afslappað andrúmsloft. Meðfram strandlengjunni má finna ótalmargar eyjur sem skemmtilegt er að heimsækja á hvaða árstíma sem er en í Króatíu eru sumrin heit og veturnir mildir.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 5 nætur á gisting í Biograd na Moru 4★ með hálfu fæði, 2 nætur á gisting í Split 4★ með morgunverði, íslensk fararstjórn, enskumælandi staðarleiðsögn í Zadar, Split og Trogir, aðgangseyri í House of Salt-safnið í Nin, aðgangur í Vransko Jezero þjóðgarðinn, ásamt leiðsögn, vínsmökkun og ólifuolíusmökkun, og allur akstur samkvæmt ferðalýsingunni.
    Ekki innifalið í verði: Matur annar en tekinn fram, city tax (greiðist á staðnum), þjórfé, eða Skoðunarferð 8. október.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.