Allar ferðir

Úrval Útsýn býður fjölbreytt úrval sólarstaða og vandað val á gististöðum – bjóðum góðar íbúðagistingar og gæða hótel. Vinsælar gistingar bókast fyrst!


Okkur er mikil ánægja að þjónusta viðskiptavini okkar frá undirbúningi til heimkomu og tökum vel á móti ykkur að Hlíðasmára 19 í Kópavogi. Sími 585 4000 

Er stórfjölskyldan á leið í frí? Sendu okkur póst info@uu.is og við þjónustum hópinn. 

Tilboð í sól

Innifalið í sólarferðum Úrval Útsýn

Innifalið í verði hjá Úrval Útsýn er flug, flugvallaskattar, 20 kg ferðataska og handfarangur, gisting og íslensk fararstjórn, .

  • Á sólarstöðum okkar erum við með íslenska fararstjóra sem eru farþegum okkar innan handar alla ferðina. Þeir eru m.a. spænskumælandi, þekkja staðarhætti vel og veita neyðaraðstoð gegnum öryggissímanúmer.
  • Einnig bjóða fararstjórar upp á frábærar skoðunarferðir fyrir alla aldurshópa svo að allir finni eitthvað við sitt hæfi.
  • Akstur til og frá flugvelli erlendis er valkvæð þjónusta. Þeir sem vilja nýta sér aksturinn bóka og fullgreiða fyrir þjónustuna hérna heima.

Við leggjum metnað okkar í að bjóða upp á fjölbreyttar ferðir og faglega þjónustu á öllum sviðum, því ferðin þín skiptir okkur miklu máli.

Bókaðu núna og tryggðu þér sæti í sólina. Munið að vinsælar gistingar bókast fyrst!