Allar ferðir

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lífstíls- og hreyfiferðir um allan heim. Göngu, hjólreiða, hlaupa, dans og Yoga ferðir. Hreyfing, vellíðan, heilbrigði & ógleymanleg upplifun í góðum félagsskap.

Við framleiðum einnig hreyfiferðir fyrir hópa með sérhannaðri dagskrá að þínum þörfum og óskum. Hafðu samband við hopar@uu.is

Jóga- og vellíðunarferð

til Tenerife

Nærandi jógaferð til Tenerife þar sem gleði, vellíðan og dekur fyrir sál og líkama er allsráðandi

Sapa & Halong

Gengið og siglt um Norður Víetnam

Framandi ættbálkar í Sapafjöll og draumkennd sigling um Halongflóa

Rafhjólaferð um fögru Kanarí

með Eiríki Kristinssyni

Ævintýraleg rafhjólaferð um eyjuna Kanarí, bæði fyrir rafhjóla unnendur og þá sem vilja hjóla á rafmagns racer

Gönguferð um Prosecco og Veneto hæðir

með vínsmökkun

Gengið um Prosecco hæðir og þorpin í Bassano del Grappa í Veneto og endað í Verona.

Heilsurækt huga, líkama & sálar

á Kanarí

Komdu með til Kanarí og ræktaðu líkamann, sálina og félagslega þáttinn og styrktu þig í lífi og starfi

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Ítalía

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp. Komdu með til Ítalíu.

Rafhjólaferð um Prosecco og Veneto hæðir

með Rakel Loga

Hjólað um Prosecco hæðir og fallegu þorpin í Bassano del Grappa í Veneto héraðinu og Pieve Di Soligo

Gengið í Cinque Terre og Portofino

á Ítalíu með Margréti Laxness

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 8 daga ferð fyrir alla.

Zumba & Yoga ferð

á Albir með Theu & Jóa

Skemmtileg heilsuferð til Spánar með áherslu á fjölbreytta hreyfingu með dansi og Yoga
UPPSELT