Úrval Útsýn býður upp á fjöldann allan af lífstíls- og hreyfiferðum um alla Evrópu. Gönguferðir, hjólaferðir, hlaupaferðir og slökunarferðir eru dæmi um heillandi ferðir sem lúta að hreyfingu, heilbrigði og hressandi upplifun.

Heilsurækt

huga, líkama & sálar

9 daga nýársferð til að njóta líðandi stundar og koma sér af stað í líkamsrækt og hreyfingu á nýju heilsuári

Ítölsk hjólaferð

um rætur dólómítanna

Prosecco leiðin á hjóli um Ítalíu — sex dagar á rafhjólum í hæðum Norður Ítalíu

Göngur og gleði

sálarnæring á Tenerife

Gengið um náttúruperluna Tenerife. Njótið dagsins, umhverfisins og líðandi stundar í sannkalllaðri lífstílsferð

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Að margra mati er Sorrentoskaginn og Amalfihérað fegursti staður á jarðríki. Upplifðu fegurðina í gönguferð.

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Að margra mati er Sorrentoskaginn og Amalfihérað fegursti staður á jarðríki. Upplifðu fegurðina í gönguferð.
UPPSELT

Ítölsk hjólaferð

Verona og Gardavatn

Í þessari ævintýralegu hjólaferð verður hjólað í Verona og við Gardavatnið. Fáir staðir á Ítalíu hafa notið ja…
UPPSELT