Allar ferðir

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lífstíls- og hreyfiferðir um allan heim. Göngu, hjólreiða, hlaupa, dans og Yoga ferðir. Hreyfing, vellíðan, heilbrigði & ógleymanleg upplifun í góðum félagsskap.

Við framleiðum einnig hreyfiferðir fyrir hópa með sérhannaðri dagskrá að þínum þörfum og óskum. Hafðu samband við hopar@uu.is

Hreyfiferð á Tenerife

Sól, strönd og sviti

5. – 13. nóv.
Frábær ferð til að fara í hita og sól og hlaða batteríin. Við munum blanda saman ferð með allskonar hreyfingu
verð frá 245.900 kr.

Jafnvægi og vellíðan á Calpe

9. – 16. sept.
Eygló Karólína Benediktsdóttir
fararstjóri
Það er ekkert betra en að láta stressið og streituna líða úr sér í sólinni á Calpe og koma endurnærð til baka
verð frá 309.900 kr.

Gönguferð um Madonna di Campiglio

og nágrenni, Ítalía

5. – 14. sept.
Halla Hrund Arnardóttir
fararstjóri
Sjáðu Dolomiti fjallgarðinn, fossa í Val di Genova og Presanella vötnin í gönguferð um Ítalíu.
verð frá 399.900 kr.

Rafhjólaferð við Gardavatn

Með Rakel Loga

12. – 21. sept.
Rakel Loga
fararstjóri
Hjólaðu um eitt fallegasta svæði ítalíu! Sól, hreyfing og dagskrá með Rakel Loga. BEINT FLUG!
verð frá 399.900 kr.

Gengið í Cinque Terre og Portofino

á Ítalíu 2026

1. – 8. apríl
Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 8 daga ferð fyrir alla.
verð frá 394.900 kr.