Úrval Útsýn býður upp á fjöldann allan af lífstíls- og hreyfiferðum um alla Evrópu. Gönguferðir, hjólaferðir, hlaupaferðir og slökunarferðir eru dæmi um heillandi ferðir sem lúta að hreyfingu, heilbrigði og hressandi upplifun.

Þjóðgarðurinn og þorpin

á Norður-Tenerife

Sérhönnuð og einstök ferð til náttúruperlunnar Norður Tenerife. Njótið dagsins, umhverfisins og líðandi stundar

Nýársheilsuferð 2022

á Tenerife með Karitas

Heilsueflandi ferð með lærðum einkaþjálfara - æfingar sem henta öllum.

Hjólaferð á Kanarí

með Rakel Loga

Stöðugt hitastig, þægilegt loftslag, hreinar strendur og stórbrotið landslag heillar alla hjólara!

Heilsurækt huga, líkama & sálar

Kanarí

Endurnærandi heilsu- og lífstílsnámskeið, æfingar, vellíðan og upplifun!

Heilsurækt huga, líkama & sálar

Kanarí

Endurnærandi heilsu- og lífstílsnámskeið, æfingar, vellíðan og upplifun!

Gönguferð

um Sikiley og Aeolian eyjarnar

Einstök ferð þar sem áhersla er lögð á að njóta dagsins, umhverfisins og kynnast ekta sikileyskri menningu.
UPPSELT

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Að sumra mati er Sorrento-skaginn og Amalfi-hérað fallegast i staður á jarðríki. Upplifðu fegurðina í gönguferð.
UPPSELT

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Aðeins þrjú sæti laus! Að sumra mati er Sorrento skaginn og Amalfi hérað fallegasti staður á jarðríki!
UPPSELT