Allar ferðir

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lífstíls- og hreyfiferðir um alla Evrópu. Göngu, hjólreiða, hlaupa og Yoga ferðir. Hreyfing, vellíðan, heilbrigði & ógleymanleg upplifun í góðum félagsskap.

Cinque Terre gönguferð 2024

á Ítalíu

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 10 daga ferð fyrir alla

Sapa & Halong

Gengið og siglt um Norður Víetnam

Framandi ættbálkar í Sapafjöll og draumkennd sigling um Halongflóa

Gönguferð um Amalfi og Sorrento á Ítalíu

Páskar 2024

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Zumba & Yoga á Kanarí 2024

með Carynu

Yndisleg Zumba - og Yogaferð til fallegu Kanarí þar sem áhersla er lögð á hreyfingu fyrir alla aldurshópa. Zumb

Heilsurækt huga, líkama & sálar á Punta Cana

með Unni Pálmars

Byrjaðu nýtt heilsuár 2024 á Punta Cana

Hjólað frá Saígon til Bangkok

Ævintýri í Kambódíu, Víetnam og Taílandi

Hjólað um árósa Mekong frá Saígon til Kambódíu. Phnom Penh og Angkor. Ferðin Endar í Bangkok.

Heilsurækt huga, líkama & sálar

með Unni Pálmars á Kanarí

Komdu með til Kanarí og ræktaðu líkamann, sálina og félagslega þáttinn og styrktu þig í lífi og starfi

Zumba & Yoga ferð

með Theu & Jóa

Skemmtileg heilsuferð til Spánar með áherslu á fjölbreytta hreyfingu með dansi og Yoga

BETT Skólasýning í London 2024

Tækni, fræðsla & endurmenntun

Sameinaðu fræðslu, upplifun og skemmtun í höfuðborginni London á BETT skólasýningunni