Allar ferðir

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lífstíls- og hreyfiferðir um allan heim. Göngu, hjólreiða, hlaupa, dans og Yoga ferðir. Hreyfing, vellíðan, heilbrigði & ógleymanleg upplifun í góðum félagsskap.

Við framleiðum einnig hreyfiferðir fyrir hópa með sérhannaðri dagskrá að þínum þörfum og óskum. Hafðu samband við hopar@uu.is

Gönguferð um Madonna di Campiglio

og nágrenni, Ítalía

Sjáðu Dolomiti fjallgarðinn, fossa í Val di Genova og Presanella vötnin í gönguferð um Ítalíu.

Rafhjólaferð við Gardavatn

Með Rakel Loga

Hjólaðu um eitt fallegasta svæði ítalíu! Sól, hreyfing og dagskrá með Rakel Loga. BEINT FLUG!

Gengið um Ischia

Ótroðnar slóðir Ítalíu

Nýr áfangastaður! Gönguferð um ótroðnar slóðir í einstakri náttúrufegurð.

Jafnvægi og vellíðan á Calpe

Það er ekkert betra en að láta stressið og streituna líða úr sér í sólinni á Calpe og koma endurnærð til baka

Rafhjólaferð á ítalíu

Abano Terme og nágrenni

Yndisleg rafjólaferð til fallega Abano Terme á Ítalíu. Menning, hreyfing & njóta lífsins.

Crossfit á Kanarí

með Zigga Árna

Komdu með í alhliða styrktar-og úthalds ferð sem byggir á styrktar æfingum með teygjum í lokin.

Gengið í Cinque Terre og Portofino 2025

á Ítalíu

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 8 daga ferð fyrir alla.