Allar ferðir

Við bjóðum upp á fjölbreyttar lífstíls- og hreyfiferðir um alla Evrópu. Göngu, hjólreiða, hlaupa og Yoga ferðir. Hreyfing, vellíðan, heilbrigði & ógleymanleg upplifun í góðum félagsskap.

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Göngur og gleði

sálarnæring á Tenerife

Sérsniðin gönguferð til náttúruperlunnar Tenerife. Njótið dagsins, umhverfisins og líðandi stundar í lipurlegr…

Tour d'Angkor

Hjólaferð um Kambódíu

Ævintýraleg hjólaferð um Angor, sveitir Kambódíu og Phnom Penh

Heilsurækt huga, líkama & sálar

með Unni Pálmars á Kanarí

Komdu með til Kanarí og ræktaðu líkamann, sálina og félagslega þáttinn og styrktu þig í lífi og starfi

BETT Skólahátíðin í London 2024

Tækni, fræðsla & endurmenntun

Sameinaðu fræðslu, upplifun og skemmtun í höfuðborginni London á BETT skólasýningunni

Heilsu & Yogaferð til Tenerife

með Guðrúnu Gísla

Dásamleg æfingaferð með áhersla á þrjá þætti, góða hreyfingu, skemmtun og slökun.

Ítölsk Rafhjólaferð

með Rakel Loga

Í þessari ævintýralegu hjólaferð verður hjólað í Verona og við Gardavatnið.
UPPSELT