Allar ferðir

Úrval Útsýn býður upp á fjöldann allan af lífstíls- og hreyfiferðum um alla Evrópu. Gönguferðir, hjólaferðir, hlaupaferðir og slökunarferðir eru dæmi um heillandi ferðir sem lúta að hreyfingu, heilbrigði og hressandi upplifun.

Heilsuferð með Karitas

á Tenerife

Karítas býður upp á fjölbreytta dagskrá á Tenerife sem hentar öllum.

Heilsurækt

huga, líkama & sálar

9 daga nýársferð til að njóta líðandi stundar og koma sér af stað í líkamsrækt og hreyfingu á nýju heilsuári

Zumba, Yoga & vellíðan

með Caryna Gladys

Yndisleg Zumba - og Yogaferð til fallegu Kanarí þar sem áhersla er lögð á hreyfingu fyrir alla aldurshópa. Zu…

Gönguferð

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Páskaganga

um Amalfi og Sorrento

Amalfi og Sorrento gönguferðirnar eru upplifun fyrir þig og seljast hratt upp

Tour d'Angkor

Hjólaferð frá Angkor til Saígon

Ævintýraleg hjólaferð frá Angkor í Kambódíu til Saígon í Víetnam