Gjafabréf

Gjafabréf frá Úrval Útsýn er tilvalin gjöf þar sem þú færð meira fyrir peninginn. Gjafabréfin gilda í öll leiguflug okkar.

Úrval Útsýn býður upp á fjölbreytt úrval ferða. Hvort sem það er ferð í sólina, golfferð, spennandi skíðaferð í ítölsku Ölpunum eða helgarferð í stórborg þá ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi til að svala ævintýraþránni.

Fyrir utanlandsferðir þarf að framvísa gjafabréfinu á skrifstofu okkar í Hlíðasmára 19, 201 Kópavogi. 

Hægt er að sækja gjafabréfið samdægurs í Hlíðasmára 19 eða fá það sent innan tveggja virkra daga.