Allar ferðir

Óneitanlega er það góð skemmtun og skemmtilegt ævintýr að skella sér í skíðaferð. Skíðasvæði Úrvals Útsýnar eru Madonna di Campiglio og Pinzolo á Ítalíu en þessi svæði þykja með þeim bestu í Evrópu. Skíðafrí snýst ekki bara um það að renna sér á skíðum. Einnig skiptir miklu að gista á góðu hóteli, borða góðan mat, fara á Apré-skii og njóta lífsins með vinum og fjölskyldu. Sendu okkur fyrirspurn á hopar@uu.is fyrir þinn hóp. Við hlökkum til að heyra í þér.