El Plantio
Reglulegar brottfarir
Ótakmarkað golf — 18 holu völlur ásamt 9 holu æfingavelli. 4 — 21 daga ferðir
verð frá 123.900 kr.
Alicante Golf
Reglulegar brottfarir
Ótakmarkað golf — völlur hannaður af Seve Ballesteros. 4 — 21 daga ferðir
verð frá 126.900 kr.
Fætur Toga
Lýður býður til golfveislu
Golfferð fyrir alla, bæði byrjendur og lengra komna, á Alicante Golf með Lýði hjá Fætur Toga
Áramótasveifla
á Alicante Golf
Glæsileg golfferð og skemmtun til Alicante Golf yfir áramótin. Golfmót ÚÚ og hátíðargalakvöldverður.
Texas Scramble
Alicante Golf
Texas scramble, punktamót, besta skor, pub quiz með Andra Geir, enski boltinn (derby leikir) eða 36 holur á dag
Golfskóli ÚÚ
Golfkennsla & vellíðan
Sérhönnuð golfferð fyrir Úrvalsgolfarana okkar til hins sívinsæla El Plantio á Alicante
La Galiana
Golf & Spa
Eitt besta golfsvæði Spánar — ef þú vilt upplifa lúxus í golfferð þá er þetta ferðin fyrir þig
Á golfslóðum
Suður-Afríku 2023
Í þessari ferð verður blandað saman kynnum af landi og þjóð með áherslu á að spila golf á frábærum völlum
Chervò Golf Hotel Spa
Verona, Ítalía
Sól, menning, matur og nóg af golfi – þægilegur völlur hannaður af Kurt Rossknecht
Punta Cana Golf
Dóminíska lýðveldið
Golf, hvítar sandstrendur, túrkísblátt karabíahafið og meðalhiti 26° hljómar eins og tónlist í eyrum
Kvennaferð ÚÚ
El Plantio Golf Resort
Golf alla daga, golfmót, skemmtanir og nærandi uppákomur í skemmtilegum félagsskap.