Sérferðir fyrir golfara

Á golfslóðum

Suður-Afríku

Í þessari ferð verður blandað saman kynnum af landi og þjóð með áherslu á að spila golf á frábærum völlum

Chervò Golf Hotel Spa

Verona, Ítalía

Sól, menning, matur og nóg af golfi – þægilegur völlur hannaður af Kurt Rossknecht

Golf og skemmtun

á Alicante Golf

Skemmtiferð fyrir þá sem finnst skemmtilegt að golfa eða langar að læra golf í skemmtilegum stemmara