Spánn, England, Skotland, Ítalía? Golfferðir Úrvals Útsýnar bjóða upp á skemmtilegt úrval af golfferðum árið um kring. Í boði eru fjölbreyttar ferði, allt frá löngum golfhelgum í Bretlandi til skipulagðra golfferða til framandi landa víðsvegar um heiminn. Að auki bjóðum við upp á golfskóla á okkar helstu golfstöðum á Spáni fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í golfíþróttinni og fyrir kylfinga sem vilja taka golfleik sinn á næsta stig. Reynslumiklir fararstjórar okkar sjá til þess að viðskiptavinir njóti sín sem best meðan á ferðinni stendur.  

Golfskólar

Golfskóli

Alicante Golf

Golfskólinn er fyrir alla kylfinga, ekki bara fyrir byrjendur. Öll kennslan fer fram á léttan og skemmtilegan hátt þar sem allt er gert til að kylfingnum líði sem best. Góðar gistingar, æfingasvæði og golfvöllur

Golfskóli

El Plantio

Golfskólinn er fyrir alla kylfinga, ekki bara fyrir byrjendur. Öll kennslan fer fram á léttan og skemmtilegan hátt þar sem allt er gert til að kylfingnum líði sem best. Góðar gistingar, æfingasvæði og golfvellir.

Sértilboð

Úrvalsgolfarar 60+

Alicante Golf

Nýtt! Úrval Útsýn hefur tekið aftur í sölu Alicante Golf. Bjóðum við sérkjör fyrir Úrvalsgolfara 60+ á þessum frábæra og sívinsæla golfvelli. Alicante Golf er þægilega staðsett, aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð frá Alicante flugvellinum, 15 mínútum frá miðbæ Alicante og 10 mínútum frá bænum San Juan. Stutt í verslun og ströndina.

Alicante Golf

Kvennaferð 2020

Dagana 5. - 12. október verður glæsileg kvennaferð til Alicante golf en það golfsvæði er ný viðbót hjá Úrval Útsýn. Ekki láta þig vanta í þessa skemmtilegu ferð þar sem gleði og gaman í góðum félagsskap verður í hávegum höfð auk þess að hafa smávegis keppni inn á milli gleðinnar.