Allar ferðir

Aðventan er tími þar sem borgir Evrópu fara í jólabúninginn og skarta sínu fegursta. Það er dásamlegt að upplifa jólastemminguna; rölta um á hinum rómuðu jólamörkuðum og komast í sannkallað jólaskap, gæða sér á ristuðum möndum, smakka Glühwein og kynnast handverki heimamanna. Úrval Útsýn býður upp á úrval aðventuferða víðsvegar um Evrópu.

Aðventuferð til Glasgow

Glasgow

Menning og jólamarkaðir í Glasgow

Aðventugleði í Riga

Riga

Aðventuferð til Riga. Menning, verslun, matur, upplifun & heillandi heimur Riga með íslenskri fararstjórn

Aðventuferð til Berlín

Berlín

Það er dásamlegt að koma til Berlínar þegar jólaljósin ljóma og borgin skartar sínum fegurstu jólaskreytingum …

Aðventuferð til Glasgow

Glasgow

Menning og jólamarkaðir

Aðventuferð til Dublin

Úrvalsfólk 60+

Upplifðu jólastemningu í einni af líflegustu borgum Evrópu. Stutt flug og góðar verslanir. Gisting á 4 stjörnu h

Aðventustemning

í Berlín

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu