Allar ferðir

Aðventan er tími þar sem borgir Evrópu fara í jólabúninginn og skarta sínu fegursta. Það er dásamlegt að upplifa jólastemminguna; rölta um á hinum rómuðu jólamörkuðum og komast í sannkallað jólaskap, gæða sér á ristuðum möndum, smakka Glühwein og kynnast handverki heimamanna. Úrval Útsýn býður upp á úrval aðventuferða víðsvegar um Evrópu.

Aðventuferð til Verona

Ítalía

Verona er einstaklega fögur fyrir jólin, jólamarkaðir og jólatré skreyta bæinn.

Aðventugleði í Riga

aðventuferð

Aðventuferð til Riga. Menning, verslun, matur, upplifun & heillandi heimur Riga með íslenskri fararstjórn

Berlín um aðventuna

Aðventuferð

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu.