Vorsól í Taílandi
HUA HIN OG BANGKOK
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
FJÖLSKYLDUÆVINTÝRI BALÍ
Fjallabærinn Úbúd og strönd
Fjölskylduferð til Balí þar sem börn jafnt sem foreldrar og fullorðnir fá notið sín í fjölbreyttum ferðum
Fjölskylduferð til Taílands
HUA HIN OG BANGKOK
Hagstæð en ævintýraleg barnvæn ferð til Taílands í sumarfrí barnanna frá skólum
Hringferð um Balí
Indónesía
Róleg, djúp og þægileg ferð um merkustu staði í Balí. Dvalið í Sanúr, Úbúd og Seminyak.
Sri Lanka
Lítill gimsteinn – óviðjafnanleg náttúra
Framandi, heillandi, seiðandi og dulúðlegt. Allt eru þetta orð sem lýsa Sri Lanka.
Vetrarsól í Taílandi
HUA HIN OG BANGKOK
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
Máritíus
Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs
Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning
Grand Tour d'Angkor
Hjólaferð um Kambódíu
Hefur þú hjólað Tour d´Angkor? Hér er komin dýpri og stærri ferð en áður en þó við hæfi allra fullfrískra
Gönguferð um Lombok og Balí
Áskorun og ævintýri á fjöllum Indónesíu
Ef paradís er til finnst hún á Balí og fá ævintýri eru stærri en fjallganga á Rinjani.
Eldar Indlands
September
Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi
Víetnam, Kambódía, Laos og Taíland
Leiðangur um gamla franska Indókína
Ævintýraleg landkönnun um gömlu frönsku Indókína; Víetnam, Kambódíu og Laos.