Japan
Tókýó, Kyoto, Hiroshima og fleira
Heillandi land þar sem ævafornar hefðir og háþróaður nútími fléttast saman á einstakan hátt.
Hringferð um Balí
Indónesía
Róleg, djúp og þægileg ferð um merkustu staði í Balí. Dvalið í Sanúr, Úbúd og Seminyak.
Sri Lanka
Lítill gimsteinn – óviðjafnanleg náttúra
Framandi, heillandi, seiðandi og dulúðlegt. Allt eru þetta orð sem lýsa Sri Lanka.
Vetrarsól í Taílandi
HUA HIN OG BANGKOK
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
Jólasól í Taílandi
Jól og áramót í Hua Hin og Bangkok
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
Máritíus
Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs
Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning
Grand Tour d'Angkor
Hjólaferð um Kambódíu
Hefur þú hjólað Tour d´Angkor? Hér er komin dýpri og stærri ferð en áður en þó við hæfi allra fullfrískra