Allar ferðir

Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra. Í ferð með Úrvalsfólki 60+ færð þú :

  • Gæði
  • Fagmennsku
  • Þjónustu alla leið
  • Trausta og reynda fararstjóra
  • Hagstætt verð
  • Áratuga reynslu

Sól, menning og gleði í Altea 60+

Spánn

Gríptu tækifærið og njóttu lífsins á Albir í góðum félagsskap með sól og strandblæinn á Costa Blanca

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Toscana sem er nýtt og glæsilegt skip í flota Costa Cruises

Sigling um Vestur-Karabíska hafið

karabískahafið

Komdu með í ævintýralega siglingu um Vestur Karíbahaf. Fararstjóri er séra Hjálmar Jónsson.

Úrvalsfólk 60+ á Tenerife

með Lóló

Yndisleg ferð í sólina til Tenerife með Lóló á La Siesta

Sérferð til Ítalíu

Comovatn, Bergamo, Cinque Terre, Genoa o.fl.

Dásamleg ferð þar sem margar flugur eru slegnar í einu höggi.

Haustfegurð í Róm - Úrvalsfólk 60+

Ítalía, Róm

Rómarborg sjálf er eins og eitt stórt lifandi safn hvert sem augum er litið. Kvöldin í Róm eru engu lík, iðand…

Úrvalsfólk 60+ á Tenerife

Með Lóló

Yndisleg ferð í sólina til Tenerife með Lóló á La Siesta