Allar ferðir

Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra. Í ferð með Úrvalsfólki 60+ færð þú :

  • Gæði
  • Fagmennsku
  • Þjónustu alla leið
  • Trausta og reynda fararstjóra
  • Hagstætt verð
  • Áratuga reynslu

Úrvalsfólk til Calabria

Ítalía

Ótrúleg náttúrufegurð, strendur sem eru engu líkar, ríkar matarhefðir og frábær vín.

Gardavatn, perla Ítalíu

Garda

Fáir staðir hafa notið jafn mikilla vinsælda eins og Gardavatn, eitt fegursta stöðuvatn Evrópu

Úrvalsfólk til Riga 60+

Lettland

Menning, verslun, matur og heillandi heimur Riga með íslenskri fararstjórn