Allar ferðir

Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra. Í ferð með Úrvalsfólki 60+ færð þú :

  • Gæði
  • Fagmennsku
  • Þjónustu alla leið
  • Trausta og reynda fararstjóra
  • Hagstætt verð
  • Áratuga reynslu

Aðventa í Berlín

Úrvalsfólk

27. – 30. nóv.
Fagnaðu aðventunni í Berlín
verð frá 169.900 kr.

Aðventuferð til Riga

Úrvalsfólk

3. – 7. des.
Fagnaðu aðventunni í Riga
verð frá 179.900 kr.

Úrvalsfólk til Torremolinos

Costa Del Sol með Margréti

4. – 18. okt.
Margrét Halldórsdóttir
fararstjóri
Komdu með til Torremolinos þar sem við ætlum hafa gaman saman. Frábær staður að dvelja á og njóta.
verð frá 369.900 kr.

Úrvalsfólk til Almería

ROQUETAS DE MAR

23. sept. – 7. okt.
Helga Thorberg
fararstjóri
Gönguferðir, skoðunarferðir, samvera, hreyfing og hlátur!
verð frá 299.900 kr.

Úrvalsfólk til Calabria

Ítalía

6. – 16. okt.
Kolfinna Baldvinsdóttir
fararstjóri
Ótrúleg náttúrufegurð, strendur sem eru engu líkar, ríkar matarhefðir og frábær vín.
verð frá 269.900 kr.

Madeira Úrvalsfólk

Blómaeyjan í Atlantshafinu

Sérsniðin einstök ferð til náttúruperlunnar Madeira

Úrvalsfólk til Riga

Lettland

18. – 21. sept.
Menning, verslun, matur og heillandi heimur Riga með íslenskri fararstjórn
verð frá 199.900 kr.

Úrvalsfólk á Kanarí 2026

Kanarí

3. – 17. mars
Margrét Halldórsdóttir
fararstjóri
Njóttu lífsins á Kanarí í frábærum félagsskap. Sérsniðin dagskrá fyrir hópinn í heitu loftslagi.
verð frá 339.900 kr.

Úrvalsfólk á Tenerife 2026

með Lóló

10. – 26. jan.
Lóló
fararstjóri
Sívinsæl úrvalsferð með Lóló til Tenerife.
verð frá 393.900 kr.

Úrvalsfólk á Kanarí

Kanarí

7. – 21. nóv.
Margrét Halldórsdóttir
fararstjóri
Njóttu lífsins á Kanarí í frábærum félagsskap. Sérsniðin dagskrá fyrir hópinn í heitu loftslagi.
verð frá 347.900 kr.

Úrvalsfólk á Tenerife

með Lóló

5. – 19. nóv.
Lóló
fararstjóri
Sívinsæl úrvalsferð með Lóló til Tenerife.
verð frá 339.900 kr.

Úrvalsfólk til Tenerife

Puerto de la Cruz

24. sept. – 8. okt.
Lóló
fararstjóri
Vinsæl og yndisleg ferð í sólina til Tenerife með Lóló
verð frá 319.900 kr.