Allar ferðir

Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra. Í ferð með Úrvalsfólki 60+ færð þú :

  • Gæði
  • Fagmennsku
  • Þjónustu alla leið
  • Trausta og reynda fararstjóra
  • Hagstætt verð
  • Áratuga reynslu

Cinque Terre gönguferð 2024

á Ítalíu

Cinque Terre er í Liguria héraðinu á Ítalíu og hér er á ferðinni yndisleg 10 daga ferð fyrir alla

60+ til Torremolinos

á Costa Del Sol með Margréti

Skemmtileg hópferð þar sem við ætlum að njóta alls þess besta sem Costa Del Sol hefur upp á að bjóða.

Zumba & Yoga á Kanarí 2024

með Carynu

Yndisleg Zumba - og Yogaferð til fallegu Kanarí þar sem áhersla er lögð á hreyfingu fyrir alla aldurshópa. Zumb

Heilsurækt huga, líkama & sálar á Punta Cana

með Unni Pálmars

Byrjaðu nýtt heilsuár 2024 á Punta Cana

Heilsurækt huga, líkama & sálar

með Unni Pálmars á Kanarí

Komdu með til Kanarí og ræktaðu líkamann, sálina og félagslega þáttinn og styrktu þig í lífi og starfi

Madeira Úrvalsfólk

Blómaeyjan í Atlantshafinu

Sérsniðin einstök ferð til náttúruperlunnar Madeira

Róm og Miðjarðarhafssigling

Róm, Marseille, Barcelona, Sardinía

Siglt verður á skemmtiferðaskipinu Costa Smeralda sem er glæsilegt skip í flota Costa Cruise

Zumba & Yoga ferð

með Theu & Jóa

Skemmtileg heilsuferð til Spánar með áherslu á fjölbreytta hreyfingu með dansi og Yoga

Nýársferð 2024 Úrvalsfólk á Kanarí

með begga og Pacas

Gríptu þetta frábæra tækifæri og njóttu lífsins með begga og Pacas á Kanarí

Sigling um gríska eyjahafið 2024

ásamt Feneyjum

Ævintýraferð sem leiðir okkur um gríska eyjahafið áður en endað er í fögru Feneyjum!