Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra. Í ferð með Úrvalsfólki 60+ færð þú :

  • Gæði
  • Fagmennsku
  • Þjónustu alla leið
  • Trausta og reynda fararstjóra
  • Hagstætt verð
  • Áratuga reynslu

Golfskóli ÚÚ

Golfkennsla & vellíðan

Sérhönnuð golfferð fyrir Úrvalsgolfarana okkar til hins sívinsæla El Plantio á Alicante

Heilsurækt

huga, líkama & sálar

9 daga nýársferð til að njóta líðandi stundar og koma sér af stað í líkamsrækt og hreyfingu á nýju heilsuári

Úrvalsfólk 60+

á Tenerife

Hinar vinsælu 60+ ferðir með Lóló hafa svo sannarlega slegið í gegn — beint flug frá Keflavík til Tenerife

Úrvalsfólk 60+

Til Tenerife frá Akureyri

Hinar vinsælu 60+ ferðir með Lóló hafa svo sannarlega slegið í gegn — beint flug frá Akureyri til Tenerife

Úrvalsfólk 60+

til Kanarí

Fjölbreytt dagskrá í boði í fylgd okkar flottu fararstjóra. Ár eftir ár seljast þessar ferðir okkar upp.…