Í ferð með Úrvalsfólki 60+ er ferðast á hagstæðum kjörum, vel er haldið utan um hópinn og þú nýtur samvista við janfaldra, vini og kunningja. Með í ferð er skemmtanastjóri sem skipuleggur fjölbreytta dægradvöld, t.d leikfimi, spila-og skemmtikvöld, minigolf o.s. frv. Áhersla er lögð á uppbyggingu líkama og sálar og fyrir þá sem vilja er farið í léttar göngu- og hjólaferðir. Einnig er boðið upp á vandaðar skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra.

Úrvalsfólk 60+ Á BENIDORM

með Heiðari

Hinar vinsælu úrvalsfólk ferðir 60+ á Gran Hotel Bali á Benidorm hafa svo sannarlega slegið í gegn.

Úrvalsgolfarar 60+

El Plantio og Alicante Golf

Skemmtilegar golfferðir til Alicante fyrir Úrvalsgolfara 60 + þar sem gleði og gaman er ávallt í fyrsta sæti!

Úrvalsfólk 60+ Á TENERIFE

með Lóló

Sérkjör fyrir Úrvalsfólk okkar 60+ Tenerife hefur upp á allt að bjóða sem bestu sólaráfangastaðir geta státað af

60 + á Kanarí með Unni Pálmars

Bjóðum nýja 19 nátta ferð til Kanarí fyrir 60+ með Unni Pálmars.