Allar ferðir

Úrval Útsýn býður fjölbreytt úrval borgarferða árið um kring. Við höfum áratuga reynslu af skipulagningu slíkra ferða, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Velja má um tilbúnar skipulagðar borgarferðir eða sérsniðnar ferðir fyrir smærri og stærri hópa. Við leggjum mikið upp úr að veita faglega og framúrskarandi þjónustu. Sendið okkur fyrirspurn á hopar@uu.is. Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Marrakesh, Marokkó

31. október

Haustferð til Marrakesh. Fjölmargar skoðunarferðir í boði.

Prag, Tékkland

Haustlitir í einni af fallegustu borgum Evrópu

Marrakesh, Marokkó

Sumardagurinn fyrsti

Vorferð til Marrakesh. Fjölmargar skoðunarferðir í boði.

Lecce, Ítalía

17. október

Lecce er ein fallegasta borg Suður-Ítalíu. Upplifðu iðandi mannlíf, listir og einstaka sögu.

Alicante, Spánn

Sumardagurinn fyrsti

Frábært veður í fallegri borg með ómótstæðilega Miðjarðarhafsmenningu

Porto, Portúgal

Sumardagurinn fyrsti

Púrtvín, golf, fljótasigling á Douro, steinilagðar götur, falleg torg. Finnur þetta og meira til í Porto

Lissabon, Portúgal

11. október

Lengdu sumarið í einni af skemmtilegustu borgum Evrópu!

Riga, Lettland

11. október

Borgarferð til Riga. Menning, verslun, matur og heillandi heimur Riga.

Riga, Lettland

4. október

Borgarferð til Riga. Menning, verslun, matur og heillandi heimur Riga.