Benidorm er öllum sóldýrkendum vel kunn, enda einn vinsælasti áfangastaður sóldýrkandi Evrópubúa. Benidorm sameinar fjörugt strandlíf og víðfrægt næturlíf og þangað flykkist fólk til að njóta tilverunnar, hvílast og skemmta sér. Á aðra hönd má finna Miðjarðarhafið með sínar sólhvítu sandstrendur, á hina rís fjallahringur sem lumar á yndislegum litlum þorpum og óviðjafnanlegum ævintýrum. Ferðatímabil: Beint flug til Alicante vikulega frá 12. júní allt árið um kring. Flogið er með ítalska flugfélaginu Neos.
Gistingar í boði á Benidorm
Sæki gistingar...