Benidorm er öllum sóldýrkendum vel kunn, enda einn vinsælasti áfangastaður sóldýrkandi Evrópubúa. Benidorm sameinar fjörugt strandlíf og víðfrægt næturlíf og þangað flykkist fólk til að njóta tilverunnar, hvílast og skemmta sér.

Nánar um Benidorm

Gistingar í boði á Benidorm

Sæki gistingar...