Saga, sól, matur, verslun og menning. Borgin Alicante er staðsett í hjarta Costa Blanca héraðsins á Spáni. Borgin sem iðar af mannlífi er gullfalleg gömul spænsk borg með heillandi miðbæ. Þar ríkir mikil matar- og vínmenning sem endurspeglast vel í þeim fjölda framúrskarandi veitingastaða sem eru á svæðinu.

Nánar um Alicante

Gistingar í boði á Alicante

Sæki gistingar...