Saga, sól, matur, verslun og menning. Borgin Alicante er staðsett í hjarta Costa Blanca héraðsins á Spáni. Borgin sem iðar af mannlífi er gullfalleg gömul spænsk borg með heillandi miðbæ. Þar ríkir mikil matar- og vínmenning sem endurspeglast vel í þeim fjölda framúrskarandi veitingastaða sem eru á svæðinu.

Ferðatímabil:
Beint flug til Alicante frá og með 26. mars til 2. október. Flogið með ítalska flugfélaginu Neos. Í mars, apríl og maí er flogið á 7-8 daga fresti en í júní, júlí og ágúst tvisvar í viku.

Nánar um Alicante

Gistingar í boði á Alicante

Sæki gistingar...