Almería er falleg borg staðsett í Andalúsíu á Spáni. Segja má að þessi staður sé draumaáfangasstaður fjölskyldunnar og ættu allir að finna eitthvað fallegt við sitt hæfi á þessu fallega, rólega svæði. Á Almería er að finna sólríkar sandstrendur, ekta spænska menningu sem og úrval af glæsilegum gistingum. Þar er einnig hagstætt verðlag.

Nánar um Almería

Gistingar í boði á Almería

Sæki gistingar...