Krít er stærst grísku eyjanna og þeirra syðst. Sólin skín flesta daga ársins en hægur andvari af hafi gerir loftslagið eitt hið besta í Evrópu. Landslagið er fjölbreytt, há fjöll með snævi þöktum toppum, frábærar strendur og eyðivíkur, iðandi borgarlíf og hæglátt þorpslíf, fjöruga bari og rólegar sveitakrár.

Ferðatímabil:
Beint flug til Krítar frá og með 2. júlí - 24. september. Flogið er með ítalska flugfélaginu Neos og eru flugin um það bil á 10-11 daga fresti.

Nánar um Krít

Gistingar í boði á Krít

Sæki gistingar...