Calpe svæðið er svo sannarlega perla Costa Blanca strandarinnar, sem þekkt er fyrir hvítan sand og túrkís-blátt haf. Svæðið, sem er í um 50 mínútna akstursfjarlægð frá Alicante borginni, er stundum líkt við hina þekktu Miami South Beach vegna hvítra sanda og iðandi mannlífs.

Nánar um Calpe

Gistingar í boði á Calpe

Sæki gistingar...