Margir tengja Verona helst við hina óborganlegu sögu af forboðinni ást Rómeó og Júlíu úr smiðju Shakespears og linna ekki látum fyrr en þeir standa við svalirnar þar sem hið ástfangna par kallaðist á. Ekki amaleg tenging þar en Verona býður nú til dags upp á ótalmargt fleira með fjölda skemmtilegra torga, margsnúnar og sniðugar

Nánar um Verona