Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Japan

Tókýó, Kyoto, Hiroshima og fleira

Heillandi land þar sem ævafornar hefðir og háþróaður nútími fléttast saman á einstakan hátt.

Gardavatn, perla Ítalíu

Garda

Fáir staðir hafa notið jafn mikilla vinsælda eins og Gardavatn, eitt fegursta stöðuvatn Evrópu

Sikiley

Ítalía

Sikiley kemur á óvart með áhugaverða blöndu af öllu því helst sem ferðamenn óska sér

Zanzibar og safarí í Tansaníu

Stone Town, safaríferð og strandsæld

Fjölbreytt og ríkuleg Afríkuferð Lúxusvist á strönd, ævintýralegt safarí og djúp menning

Calabria, Ítalía

Óspillt fegurð suður-Ítalíu

Komdu með til Calabria á suðurenda Ítalíu þar sem finna má ótrúlega náttúrufegurð, strendur sem eru engu líkar…

Fegurð Króatíu

Haustferð

Milt veðurfar, sól og sandur, tær sjór, sögulegar borgir og stórbrotið landslag

Hringferð um Balí

Indónesía

Róleg, djúp og þægileg ferð um merkustu staði í Balí. Dvalið í Sanúr, Úbúd og Seminyak.

Sri Lanka

Lítill gimsteinn – óviðjafnanleg náttúra

Framandi, heillandi, seiðandi og dulúðlegt. Allt eru þetta orð sem lýsa Sri Lanka.

Landkönnun í Mexíkó 2025

Ævintýraferð um Yucatánskagann

Krydd og gleði, skærir litir, ljúfar stundir, heillandi menning og stórbrotin náttúrufegurð.

Paradísarheimt á Balí

Strandsæld Seminyak

Dvalið í vellystingum á Seminyak á vesturströnd Balí.

Sigling um gríska Eyjahafið

Frá Feneyjum 2025

Töfrandi sigling sem hefst og endar í Feneyjum. Siglt verður í viku um gríska Eyjahafið.

Töfraheimar Istanbúl

Haustferð

lífleg borg þar sem austur mætir vestri. Hún er rík af sögu, töfrandi arkitektúr og ljúffengum matur

Vetrarsól í Taílandi

HUA HIN OG BANGKOK

Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok

Jólasól í Taílandi

Jól og áramót í Hua Hin og Bangkok

Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok

Playa del Carmen í Mexíkó

Sæludagar við Karíbahafið

Dásamleg sólar- og ævintýraferð í karíbahafið þar sem boðið er uppá fjölbreytta gistingu og skoðunarferðir.

Máritíus

Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs

Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Róm

Dásamleg 11 daga ferð þar sem komið verður við í Savona, Marseille, Barcelona, á Mallorca og Sikiley

Grand Tour d'Angkor

Hjólaferð um Kambódíu

Hefur þú hjólað Tour d´Angkor? Hér er komin dýpri og stærri ferð en áður en þó við hæfi allra fullfrískra

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Barcelona

Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.