Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Vorsól í Taílandi

HUA HIN OG BANGKOK

5. – 19. júní
Ingi Bærings
fararstjóri
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
verð frá 399.900 kr.

Sól og menning í Veneto

Ítalía

20. – 29. júní
Halldór E. Laxness
fararstjóri
Sól, saga, menning, víngerð og fjölbreytt matargerð á Ítalíu.
verð frá 379.900 kr.

Sikiley

Ítalía

20. – 30. okt.
Margrét Laxness
fararstjóri
Sikiley kemur á óvart með áhugaverða blöndu af öllu því helst sem ferðamenn óska sér
verð frá 299.900 kr.

Zanzibar og safarí í Tansaníu

Stone Town, safaríferð og strandsæld

8. – 24. sept.
Kristján Steinsson
fararstjóri
Fjölbreytt og ríkuleg Afríkuferð Lúxusvist á strönd, ævintýralegt safarí og djúp menning
verð frá 977.900 kr.

Calabria, Ítalía

6. – 16. okt.
Kolfinna Baldvinsdóttir
fararstjóri
Komdu með til Calabria á suðurenda Ítalíu þar sem finna má ótrúlega náttúrufegurð, strendur sem eru engu líkar…
verð frá 284.900 kr.

FJÖLSKYLDUÆVINTÝRI BALÍ

Fjallabærinn Úbúd og strönd

10. – 24. júní
Adolf Jónsson
fararstjóri
Fjölskylduferð til Balí þar sem börn jafnt sem foreldrar og fullorðnir fá notið sín í fjölbreyttum ferðum
verð frá 438.900 kr.

Fjölskylduferð til Taílands

HUA HIN OG BANGKOK

5. – 18. júní
Ingi Bærings
fararstjóri
Hagstæð en ævintýraleg barnvæn ferð til Taílands í sumarfrí barnanna frá skólum
verð frá 369.750 kr.

Fegurð Króatíu

Haustferð

6. – 13. okt.
Vigdís Jóhannsdóttir
fararstjóri
Milt veðurfar, sól og sandur, tær sjór, sögulegar borgir og stórbrotið landslag
verð frá 309.900 kr.

Hringferð um Balí

Indónesía

14. – 30. sept.
Adolf Jónsson
fararstjóri
Róleg, djúp og þægileg ferð um merkustu staði í Balí. Dvalið í Sanúr, Úbúd og Seminyak.
verð frá 698.900 kr.

Perlur Portúgals

Lissabon, Porto og nærsveitir

7. – 14. sept.
Töfrandi ferð um Portúgal þar sem saga, menning og náttúrufegurð fyllir vitin í landi þar sem hægt er að njóta
verð frá 364.900 kr.

Sri Lanka

Lítill gimsteinn – óviðjafnanleg náttúra

13. – 28. nóv.
Vilmundur Hansen
fararstjóri
Framandi, heillandi, seiðandi og dulúðlegt. Allt eru þetta orð sem lýsa Sri Lanka.
verð frá 898.900 kr.

Landkönnun í Mexíkó 2025

Ævintýraferð um Yucatánskagann

7. – 22. nóv.
Adolf Jónsson
fararstjóri
Krydd og gleði, skærir litir, ljúfar stundir, heillandi menning og stórbrotin náttúrufegurð.
verð frá 794.900 kr.

Þriggja landa ævintýri

Ítalía, Slóvenía og Króatía

13. – 22. júní
Halla Hrund Arnardóttir
fararstjóri
List, góður matur og menning á Ítalíu, Króatíu og Slóveníu
verð frá 499.900 kr.

Haustgleði í Suður Týról

ítalía og Sviss

19. – 28. sept.
Ragnheiður K. Guðmundsdóttir
fararstjóri
Alpaævintýri með vínsmökkun, lestarferð, matarupplifunum og skoðunarferðum.
verð frá 349.900 kr.

Paradísarheimt á Balí

Strandsæld Seminyak

Adolf Jónsson
fararstjóri
Dvalið í vellystingum á Seminyak á vesturströnd Balí.

Sælkera- og slökunarferð

um Emilia-Romagna

Anna Lára Magnúsdóttir
fararstjóri
Matarmenning og slökun undir ítölsku vorsóli

Sigling um gríska Eyjahafið

Frá Feneyjum 2025

Halldór E. Laxness
fararstjóri
Töfrandi sigling sem hefst og endar í Feneyjum. Siglt verður í viku um gríska Eyjahafið.

Töfraheimar Istanbúl

Haustferð

Halldór E. Laxness
fararstjóri
lífleg borg þar sem austur mætir vestri. Hún er rík af sögu, töfrandi arkitektúr og ljúffengum matur

Vetrarsól í Taílandi

HUA HIN OG BANGKOK

Ingi Bærings
fararstjóri
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok

Vín og villidýr Suður Afríku

Safarí, víngarðar og ævintýri Suður Afríku

Vilmundur Hansen
fararstjóri
Komdu í stærstu og fjölbreyttustu þjóðgarða í heimi. Mættu fjölbreyttri menningu og ómótstæðilegu landslagi.

Playa del Carmen í Mexíkó

Sæludagar við Karíbahafið

Adolf Jónsson
fararstjóri
Dásamleg sólar- og ævintýraferð í karíbahafið þar sem boðið er uppá fjölbreytta gistingu og skoðunarferðir.

Máritíus

Exótík á fjarlægri eyju Indlandshafs

Kristján Steinsson
fararstjóri
Máritíus er framandi eyja í Suður Indlandshafi rétt austan við Afríku. Einstök náttúra, framandi menning

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Róm

Gréta S. Guðjónsdóttir
fararstjóri
Dásamleg 11 daga ferð þar sem komið verður við í Savona, Marseille, Barcelona, á Mallorca og Sikiley

Grand Tour d'Angkor

Hjólaferð um Kambódíu

Þóra Jóhanna Hjaltadóttir
fararstjóri
Hefur þú hjólað Tour d´Angkor? Hér er komin dýpri og stærri ferð en áður en þó við hæfi allra fullfrískra

Gönguferð um Lombok og Balí

Áskorun og ævintýri á fjöllum Indónesíu

Þóra Jóhanna Hjaltadóttir
fararstjóri
Ef paradís er til finnst hún á Balí og fá ævintýri eru stærri en fjallganga á Rinjani.

Eldar Indlands

September

Gullni þríhyrningur Indlands; Delí, Jaipur og Agra auk Varanasi

Víetnam, Kambódía, Laos og Taíland

Leiðangur um gamla franska Indókína

Héðinn Svarfdal Björnsson
fararstjóri
Ævintýraleg landkönnun um gömlu frönsku Indókína; Víetnam, Kambódíu og Laos.

Sigling um Miðjarðarhafið

frá Barcelona

Gréta S. Guðjónsdóttir
fararstjóri
Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.

Páskasól í Taílandi

HUA HIN OG BANGKOK

Ingi Bærings
fararstjóri
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
UPPSELT

Fegurð Króatíu

Páskar 2025

Vigdís Jóhannsdóttir
fararstjóri
Milt veðurfar, sól og sandur, tær sjór, sögulegar borgir og stórbrotið landslag
UPPSELT

Páskasigling frá Barcelona

Síðustu sætin!

Halldór E. Laxness
fararstjóri
11 daga ævintýraferð með 7 nátta siglingu. Barcelona, Sikiley, Róm, Frakkland
UPPSELT

Páskasigling frá Feneyjum

Króatía, Svartfjallaland o.fl.

Gréta S. Guðjónsdóttir
fararstjóri
10 daga ævintýraferð með 7 nátta siglingu. Króatía, Montenegro, gríska Eyjahafið og Ítalía
UPPSELT