Allar ferðir

Sérferðir Úrvals Útsýnar hafa notið vaxandi vinsælda, enda leggjum við ríka áherslu á góðan aðbúnað, ekki of stóra hópa, hæfilegar dagleiðir og fyrsta flokks fararstjórn. Er ekki tilvalið að njóta þess að fara með Úrval Útsýn í einhverja af okkar einstöku sérferðum, heimsækja fjarlægar slóðir og upplifa eitthvað alveg nýtt á hverjum degi?

Egyptaland 2026

Píramídarnir, sigling á Níl og fleira spennandi

14. – 27. maí
Kristján Steinsson
fararstjóri
Lúxusferð til Egyptalands – Nílarsigling, pýramídar, hof, Konungadalur og Rauðahafið.
verð frá 599.900 kr.

Japan 2026

Tókýó, Kyoto, Hiroshima og fleira

16. mars – 1. apríl
Kristján Steinsson
fararstjóri
Heillandi land þar sem ævafornar hefðir og háþróaður nútími fléttast saman á einstakan hátt.
verð frá 1.189.900 kr.

Túnis 2026

Frá Karþagó til Sahara eyðimerkur.

25. apríl – 10. maí
Kristján Steinsson
fararstjóri
Upplifðu litrík ævintýri í Túnis þar sem fornmenning og eyðimerkurdraumar lifna við.
verð frá 899.900 kr.

Óman og Dubai 2026

Spennandi ferð til Mið-Austurlanda

27. feb. – 10. mars
Kristján Steinsson
fararstjóri
Einstök ferð til Mið-Austurlanda, þar sem náttúra og menning Óman og Dubai sameinast í ógleymanlega ferð.
verð frá 599.900 kr.

Vetrarsól í Taílandi

HUA HIN OG BANGKOK

25. jan. – 6. feb.
Ingi Bærings
fararstjóri
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
verð frá 433.900 kr.

Jólasól í Taílandi

Jól og áramót í Hua Hin og Bangkok

13. des. – 9. jan.
Ingi Bærings
fararstjóri
Sæla og gleði í strandbænum Hua Hin og krassandi ævintýri stórborgarinnar Bangkok
verð frá 799.900 kr.

Sigling um Miðjarðarhafið 2026

frá Róm

21. apríl – 2. maí
Dásamleg 12 daga ferð þar sem komið verður við í Genoa, Marseille, Barcelona, Sardiníu, Napoli og endað í Róm.
verð frá 464.900 kr.

Sigling um Miðjarðarhafið Páskar 2026

frá Barcelona

28. mars – 8. apríl
Gréta S. Guðjónsdóttir
fararstjóri
Dásamleg 12 daga ferð þar sem gist verður í Barcelona og siglt í viku um Miðjarðarhafið.
verð frá 499.900 kr.