Alicante Golf er þægilega staðsett, 15 mínútum frá miðborg Alicante og 10 mínútum frá bænum San Juan. Stutt er í verslun og á ströndina og nokkur skref á golfvöllinn.

Nánar um Alicante Golf