Mar Menor Golf Resort er eitt glæsilegasta golf hótelið á Murcia svæðinu. Innifalið er 5 daga golfkennsla hjá Ívari Haukssyni AA PGA golfkennara (60 mín á dag) með golfboltum. Þessi ferð er jafnt fyrir byrjendur sem og lengra komna sem vilja bæta sveifluna.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á 5 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, herbergi með útsýni yfir sundlaug og 18 flöt, 5 golfhringir 18 holur á dag og golfbíll alla hringina, golfkennsla hjá Ívari Hauks AA PGA golfkennara (60 mín á dag) með golfboltum, og aðgangur að líkamsrækt.
  Ekki innifalið í verði: .

  Ferðalýsing

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
  • Hægt er að óska eftir tilboði í einbýli í þessa ferð