El Plantio er vinsælasti golfstaður okkar á Spáni. Þessi skemmtilegi staður er steinsnar frá Alicanteborg, dvalið er í góðum íbúðum og innifalið er ótamarkað golf á 18 holu velli sem hentar fyrir öll getustig. Það verður enginn golfari svikinn af dvölinni á El Plantio.

Reglulegar ferðir:
Flogið alla þriðju- og fimmtudaga, frá 29. mars til 2. október 2021.

Nánar um El Plantio

Gistingin

Okkar mat