Á El Plantio Golf Resort eru 27 holur. 18 holu championship skógarvöllur sem er skemmtileg áskorun fyrir kylfinga af öllum getustigum en völlurinn, þar sem vatn kemur til sögu á 6 brautum spilast 6010 metrar af gulum teigum og 5350 metrar af rauðum teigum. Hinn völlurinn er skemmtilegur 9 holu æfingavöllur sem samanstendur af fjölbreyttum

Nánar um El Plantio