Bett er haldin í London í janúar ár hvert en 2025 verður sýningin einkar glæsileg þar sem hún fagnar 40 ára afmæli. Í ár, 2024, komu yfir 30 þúsund gestir, mörg hundruð fyrirlesarar og sýnendur, frá yfir 130 löndum. Flest stéttarfélög veita styrki til endurmenntunar og við hvetjum þig til að kynna þér þín réttindi og skella þér með okkur á BETT í janúar 2025. Íslensk fararstjórn verður í þessari ferð.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, og akstur til og frá flugvelli.

  Ferðatilhögun

  Dagskrá

  Gistingar í boði

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.