Það er ekki á hverjum degi sem íslenskir ferðalangar geta skotist í beinu flugi, í helgarferð, til ítölsku borgarinnar Verona. Verona er borg lista og rómantíkur og þar er hægt að eyða þar nokkrum dögum að án þess að láta sér leiðast. Verona er einstaklega fögur fyrir jólin, jólamarkaðir og jólatré skreyta bæinn.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 3–4 stjörnu gistingu með morgunverði, og íslensk fararstjórn.
    Ekki innifalið í verði: Skoðunarferðir (valkvæðar), matur annar en morgunverður, eða flugvallarakstur (valkvæður).

    Ferðalýsing

    Skoðunarferðir

    Verona

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.