Lengdu sumarið og komdu með til Budva sem er einn sólríkasti staðurinn við Adríahafið. Budva er frábær áfangastaður til að upplifa sögu og menningu sem nær um 2500 ár aftur í tímann. Hvort sem þú vilt sóla þig á glæsilegum ströndum, ganga um gamla bæinn, borða á veitingastöðum sem bjóða ferskasta hráefnið eða skemmta þér fram á morgun þá er Budva borgin til að heimsækja.
Verð og dagsetningar
Sæki verð...
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og 4 nætur á 4–5 stjörnu gistingu með morgunverði.
Ekki innifalið í verði:
Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, eða skoðunarferðir, flugvallarakstur (valkvæður), eða máltíðir aðrir en morgunverður..
Gistingar í boði
Skoðunarferðir
Athugið
- Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.