Allar ferðir

Úrval Útsýn býður fjölbreytt úrval borgarferða árið um kring. Við höfum áratuga reynslu af skipulagningu slíkra ferða, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Velja má um tilbúnar skipulagðar borgarferðir eða sérsniðnar ferðir fyrir smærri og stærri hópa. Við leggjum mikið upp úr að veita faglega og framúrskarandi þjónustu. Sendið okkur fyrirspurn á hopar@uu.is. Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Split Króatía

21. – 25. maí
Sólrík strandborg þar sem forn saga, Miðjarðarhafsstemning og glæsilegar strendur mætast.
verð frá 179.900 kr.

Valencia

Borgarferð

22. – 26. maí
Ævintýra og menningar borgin Valencia er tilvalinn áfangastaður. Komdu á slóðir Hemingway.
verð frá 169.900 kr.

Split Króatía

17. – 21. sept.
Sólrík strandborg þar sem forn saga, Miðjarðarhafsstemning og glæsilegar strendur mætast.
verð frá 167.900 kr.

Alicante, Spánn

Alicante

9. – 12. apríl
Frábært veður í fallegri borg með ómótstæðilega Miðjarðarhafsmenningu
verð frá 119.900 kr.

Berlín

Þýskalandi

16. – 19. apríl
Fáar borgir hafa annan eins kraft og Berlín. Endalaust hægt að uppgötva eitthvað nýtt og spennandi.
verð frá 124.900 kr.

Glasgow

Borgarferð, Hópferð

23. – 27. apríl
Fjörlegt borgarlif, fjölbreytt matarmenning og góðar verslunarmöguleikar. Stutt flug frá Íslandi.
verð frá 149.900 kr.

Porto, Portúgal

Perlan í Portúgal

22. – 26. apríl
Púrtvín, golf, fljótasigling á Douro, steinilagðar götur, falleg torg. Finnur þetta og meira til í Porto
verð frá 169.900 kr.