Allar ferðir

Úrval Útsýn býður fjölbreytt úrval borgarferða árið um kring. Við höfum áratuga reynslu af skipulagningu slíkra ferða, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Velja má um tilbúnar skipulagðar borgarferðir eða sérsniðnar ferðir fyrir smærri og stærri hópa. Við leggjum mikið upp úr að veita faglega og framúrskarandi þjónustu. Sendið okkur fyrirspurn á hopar@uu.is. Við hlökkum til að heyra frá ykkur.

Split Króatía

21. – 25. maí
Split er næststærsta borg Króatíu á eftir höfuðborginni Zagreb. Hún er stærsta borg Dalmatíu, stærsta borg á k…
verð frá 199.900 kr.

Haustsól á Sikiley

Matur menning og Miðjarðarhafið

Dásamleg haustferð. Sikiley í beinu flugi.

Porto, Portúgal

Perlan í Portúgal

22. – 26. apríl
Púrtvín, golf, fljótasigling á Douro, steinilagðar götur, falleg torg. Finnur þetta og meira til í Porto
verð frá 169.900 kr.

BETT Skólasýning í London 2026

Tækni, fræðsla & endurmenntun

20. – 24. jan.
Sameinaðu fræðslu, upplifun og skemmtun í höfuðborginni London á BETT skólasýningunni
verð frá 164.900 kr.

Berlín um aðventuna

Aðventuferð

Berlín er tilvalin fyrir þá sem vilja njóta alls hins besta í mat, drykk og menningu.
UPPSELT

Aðventugleði í Prag

Tékkland

Margrét Halldórsdóttir
fararstjóri
Jólamarkaðir og menning af fallegustu borgum Evrópu
UPPSELT