Ferðin hefst með flugi til Parísar, borgar lista og ástar, þar sem stigið verður um borð í lúxusfleytuna AmaLyra. Áin Signa ber okkur til hafnarborgarinnar Le Havre,  til heillandi sjávarþorpsins Honfleur þar sem höfnin hefur innblásið listmálara um langa hríð og Rúðuborgar þar sem málverkaséníið Monet var og hét og Jóhanna af Örk var brennd a báli. Þessi sigling er í boði nær vikulega frá mars til nóvember. Verðdæmi  á mann í tvíbýli: París og Normandý, 16. maí: Frá 681.500 kr. í C-herbergi  

Verð og dagsetningar

Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@uu.is

Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

Ferðalýsing

Dagskrá

Athugið

  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.