Það er ekki að ástæðulausu að Costa del Sol er oft kölluð „Pardísin við Miðjarðarhafið“. Þessi suðræðni strandstaður hefur allt upp á að bjóða þeim sem vilja njóta lífsins. Hvítar strendur, fjallaþorp, verðursæld, góðan mat, menning og sögu. Stutt er til höfuðborgar Andalúsíu, Sevilla, og ferð til Granda má enginn láta fram hjá sér fara.

Ferðatímabil:
Beint flug til Costa del Sol frá og með 26. mars til 28. september . Flogið er með ítalska flugfélaginu Neos og eru flugin um það bil á 10-11 daga fresti

Nánar um Costa del Sol

Gistingar í boði á Costa del Sol

Sæki gistingar...