Allar ferðir

Aðventan er tími þar sem borgir Evrópu fara í jólabúninginn og skarta sínu fegursta. Það er dásamlegt að upplifa jólastemminguna; rölta um á hinum rómuðu jólamörkuðum og komast í sannkallað jólaskap, gæða sér á ristuðum möndum, smakka Glühwein og kynnast handverki heimamanna. Úrval Útsýn býður upp á úrval aðventuferða víðsvegar um Evrópu.

Aðventa í Berlín

Úrvalsfólk

27. – 30. nóv.
Fagnaðu aðventunni í Berlín
verð frá 169.900 kr.

Aðventuferð til Riga

Úrvalsfólk

3. – 7. des.
Fagnaðu aðventunni í Riga
verð frá 179.900 kr.

Aðventugleði í Riga

aðventuferð

10. – 14. des.
Aðventuferð til Riga. Menning, verslun, matur, upplifun & heillandi heimur
verð frá 109.900 kr.

Aðventugleði í Prag

Tékkland

5. – 8. des.
Margrét Halldórsdóttir
fararstjóri
Jólamarkaðir og menning af fallegustu borgum Evrópu
verð frá 124.900 kr.

Aðventuferð til Verona

Ítalía

5. – 8. des.
Gréta S. Guðjónsdóttir
fararstjóri
Verona er einstaklega fögur fyrir jólin, jólamarkaðir og jólatré skreyta bæinn.
verð frá 129.900 kr.