Kanarí er full­kom­in eyja til að heimsækja allt árið um kring. Loftslagið er svo milt og gott veður all­an árs­ins hring. Beggi og Pacas halda úti skemmtilegri dagskrá og leggur áherslu á að allir njóti sín í ferðinn. Boðið er upp á létta leikfimi, göngutúra, félagsvist, minigolf, söngstund, lokahóf ásamt mörgum skemmtilegum uppákomum á meðan á dvöl stendur. Farþegar snúa heim endurnærðir eftir skemmtilega dvöl í góðum félagsskap. Það koma allir brosandi og fullir af jákvæðri orku úr þessum ferðum og sterk vinabönd myndast eftir samveruna enda margir sem endurtaka á ári hverju.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 7 nætur á BULL Eugenia Victoria & Spa 4★ með hálfu fæði, íslensk fararstjórn, aðgangur að Spa, aðgangur að heilsu- & líkamsrækt, og skemmti- og afþreyingardagskrá sérstaklega sniðin fyrir hópinn.

  Ferðalýsing

  Gistingar í boði

  Kanarí / Gran Canaria

  Athugið

  • Staðfestingargjald er 50.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.