Það sem einkennir helst Króatíu er óspillt náttúra, rík & góð matarmenning og afslappað andrúmsloft. Meðfram strandlengjunni má finna ótalmargar eyjur sem skemmtilegt er að heimsækja á hvaða árstíma sem er en í Króatíu eru sumrin heit og veturnir mildir. Í þessari ferð verður dvalið í 2 nætur í Split og 5 nætur á glæsilegu hóteli við ströndina í Vodice. Íslensk fararstjórn.

    Verð og dagsetningar

    Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

    Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@uu.is

    Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 2 nætur á Hotel Mondo 4★, 5 nætur á Olympia Sky 4★, íslensk fararstjórn, hálft fæði, 20 kg taska og 8 kg handfarangur sem passar undir sæti að framan (bakpoki eða veski), gisting í deluxe herbergjum með svölum og sjávarsýn á Olympia Sky Hotel í Vodice, skoðunarferðir um Split, Trogir og Sibenik, sigling/eyjahopp ásamt hádegisverði, og allur akstur.
    Ekki innifalið í verði: Ath! Handfarangurstaska til að setja upp í farangurshólf yfir sætum er ekki innifalin og þarf að kaupa sérstaklega., eða annað sem ekki er talið upp í lýsingu að ofan.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Gistingar í boði

    Skoðunarferðir

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.