Gist verður í 2 nætur fyrir siglingu á hótelinu Catalonia Gracia 4* í Barcelona. Heilsdagsskoðunarferð um borgina er innifalin í verði og morgunverður alla daga á hótelinu. Vikulöng sigling um Miðjarðarhafið sem hefst og endar í Barcelona. Að siglingu lokinni verður einnig gist í Barcelona í 2 nætur.
  Sæki dagsetningar...

  Verð og dagsetningar

  Sæki verð...
  Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, akstur til og frá flugvelli, Skoðunarferð um Barcelona 22. september, vikusigling um Miðjarðarhafið með Costa Cruise, fullt fæði, og hafnargjöld og þjónustugjöld um borð.
  Ekki innifalið í verði: Þjórfé og ferðamannaskattur í Barcelona, drykkjarpakki um borð í siglingu en hægt er að kaupa hann aukalega í kaupferlinu, eða annað sem ekki er talið upp í lýsingu.

  Ferðalýsing

  Dagskrá

  Gistingar í boði

  Athugið

  • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
  • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
  • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
  • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.