Hér er á ferðinni mögnuð samsetning á leti og sæld, fullkomin afslöppun og dekur á Phuket í Suður Taílandi, kostur á mögnuðu safaríævintýri í Khao Sok þjóðgarðinum þar sem enn finnst fjöldi villtra dýra og mögnuð náttúru og margvísleg létt og skemmtileg ævintýri bíða ferðalanga og í lokin eru 2 góðir dagar í Bangkok þar sem gjörólík upplifun tekur á móti fólki.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, leiðsögn og aðstoð innlenda aðila þegar á við, allar tilgreindar ferðir með aðgangseyrir, akstri og öðru tilheyrandi, og gisting í tvíbýli með morgunmat á tilgreindum hótelum/gististöðum.
    Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, kostnaður við vegabréfsáritanir eða afgreiðslu á landamærum, eða þjórfé, persónuleg útgjöld og annað það sem ekki er nefnt hér að framan.

    Ferðalýsing

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.