Golfvöllurinn er einn sá allra glæsilegasti í Egyptalandi – 18 holu championship-völlur hannaður með fjölbreytt landslag, breiðar brautir, vatnshindranir og sandbunkera sem krefja kylfinga af öllum getustigum. Ágætis æfingaaðstaða er á svæðinu með driving range og púttflötum.
    Verð frá 559.900 kr.
    per farþega
    Skoða öll verð og bóka
    Dagsetningar
    • 27. des. – 6. jan.

    Verð og dagsetningar

    27. des. – 6. jan.  11 dagar
    Ferð fyrir 2 fullorðna Heildarverð frá
    1.119.800 kr.
    Verð frá 559.900 kr.
    per farþega
    27. des. – 6. jan.  11 dagar
    Ferð fyrir 1 fullorðinn Heildarverð frá
    664.900 kr.
    Verð frá 664.900 kr.
    per farþega
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, 7 golfhringir á Madianat Makadi Golf Resort, afnot af golfbíl, akstur til og frá flugvelli, og allt innifalið.
    Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.

    Ferðalýsing

    Spilað er á hinum glæsilega Madinat Makadi Golf Resort

    Upplifðu fyrsta flokks þjónustu á Steigenberger Makadi Resort, sem er staðsett við strendur Madinat Makadi og umkringt stórbrotnum Makadi-golfvöllinum.

    Þetta 5-stjörnu boutique-hótel býður upp á allan þann lúxus sem þú þarft til að njóta þín í fríinu.

    Heilsulind Steigenberger býður upp á endurnærandi og frískandi meðferðir, nudd, sandslökunarprógrömm og fegrunarþjónustu gegn gjaldi. Þar er einnig aðgangur að gufubaði, heitum potti og sánu fyrir gesti.

    Vatnaíþróttir eins og siglingar, köfun, snorkl, kanóferðir og hestaferðir eru í boði gegn aukagjaldi fyrir þá sem vilja upplifa meiri ævintýri. Í lok dags geturðu notið ljúffengra rétta í glæsilegu aðstæðum á veitingastað hótelsins þar sem borinn er fram matseðill à la carte.

    Staðsetning

    Steigenberger Makadi er í um það bil 1 km fjarlægð frá ströndinni og hótelið sér um rútuferðir til og frá ströndinni fyrir gesti.

    Gistingar í boði

    4
    5
    Afmarka út frá stjörnufjölda

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.