Hér er boðið upp á landkönnun. Hver sem fer þessa ferð kallast víðförull. Farið verður vítt og breitt sunnan miðbaugs um víðfemi Suð-Austur Asíu, haf- og landsvæði sem rúma magnaða náttúru og ótrúlega menningu. Borgríkið Singapúr, soldánahallir á Jövu, glóandi eldfjöll Brómó, drekar á Kómódó og sæld og dulúð Balí.

    Verð og dagsetningar

    Viltu bóka ferð, fá tilboð í verð, eða fá frekari upplýsingar?

    Hafðu samband í +354 585 4000 eða sendu okkur póst á info@uu.is

    Við sérsníðum ferðina að þínum óskum.

    Innifalið í verði: Flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, gisting, íslensk fararstjórn, og flug með Emirates og Icelandair, gisting í tvíbýli með morgunmat í tilgreindum hótelum, allur akstur á milli flugvalla og gististaða eins og tilgreint er í ferðalýsingu, tilgreindar skoðunarferðir auk aðgangseyris, hálft fæði eða 12 hádegisverðir og 4 kvöldverðir, íslensk fararstjórn og þjónusta erlendra leiðsögumanna.
    Ekki innifalið í verði: Kostnaður við vegabréfsáritanir eða afgreiðslu á landamærum, þjóðgarðsgjald á Kómódó sem er um 7-8.000 kr. á mann, þjórfé persónuleg útgjöld og annað það sem ekki er nefnt sérstaklega í ferðalýsingu.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.