Golfveisla Úrval Útsýn er frábær golfferð fyrir alla sem vilja taka þátt í skemmtilegum mótum! Úrval Útsýn er með fjölmargar skemmtilegar golfferðir á hverju ári og alltaf gaman að sérhanna ferðir sem eru með mótum og slíku.
Sæki dagsetningar...

Ferðalýsing

Verð og dagsetningar

Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á El Plantio Golf Resort ★★★★, íslensk fararstjórn, Flutningur á golfsetti, Akstur til og frá flugvelli, Ótakmarkað golf, Morgunmatur, Hádegismatur, Kvöldmatur, Innlendir drykkir, Afnot af golfbíl, og Snarl og millimáltíðir.
Sæki verð...