Chervò Golf Hotel Spa & Resort San Vigilio er glæsilegt 4-stjörnu lúxushótel staðsett í fallegu landslagi nálægt Gardavatni á Ítalíu. Hótelið er reist í kringum endurgerða klaustursbyggingu frá 12. öld, sem veitir því sögulegan og rómantískan blæ, ásamt nútímalegum þægindum. Golfvellir hótelsins eru einstakir, með 27 holu meistaramótsvelli, hannaðan af Kurt Rossknecht, auk 9 holu æfingavallar.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 9 nætur á Chervo Golf Resort and Spa 4★ með morgunverði, flutningur á golfsetti, morgunmatur, og 6 golfhringir á San Viglio velli.
    Ekki innifalið í verði: Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn, golfbíll, eða akstur til og frá flugvelli.

    Ferðalýsing

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.