Um 35 km sunnan við Barcelona er Sitges, – einn líflegasti strandbær Spánar. Í 130 ár hefur Sitges verið uppáhaldsstaður sólþyrstra gesta sem vilja hafa líf og fjör í kringum sig. Sitges er helsti segullinn á Gullnu ströndinni (Costa Dorada) en í og við bæinn eru 17 baðstrendur, þar af nokkrar fjölskyldustrendur og þrjár nektarstrendur. Nálægðin

Nánar um Sitges

Gistingar í boði á Sitges

Sæki gistingar...