Áhugaverðir staðir Frúarkirkjan Frúarkirkjan er frægasta kirkja borgarinnar og ein sú þekktasta í Þýskalandi. Turnarnir tveir með litlu hvolfþökin eru einkennismerki borgarinnar. Alte Pinakthek Alte Pinakothek er aðalmálverkasafn borgarinnar. Þar má finna gömul verk eftir þekkta listamenn. Borgarhliðin í München Þau hlið sem enn standa eru þrjú talsins: Karlstor, Isartor og Sendlinger Tor. Isator er

Nánar um Munchen