Edinborg er ein vinsælasta ferðamannaborg  Norður-Evrópu og oft nefnd sú skemmtlegasta.  Miðborgin umhverfis Edinborgarkastala er samanþjöppuð og best að fara um fótgangandi (athuga ber að nokkuð er um brekkur í nágrenni kastalans). Frá kastalanum niður að Holyrood höllinni liggur hin þekkta Konunglega míla (Royal Mile) sem lengi hefur verið lífæð gamla bæjarins (Old Town). Þar er

Nánar um Edinborg