Ferðatakmarkanir

KÆRU VINIR!
Í kjölfar aðstæðna munum við loka fyrir komu á skrifstofuna okkar Hlíðasmára 19, Kópavogi. Þetta gerum við til þess að tryggja bæði öryggi viðskipavina og starfsmanna okkar.
Þjónustuverið okkar verður áfram opið á milli 9 -17 mán – fim og 9-16 föstudaga í síma 585-4000 / info@uu.is.
Við viljum hvetja ykkur að nýta tölvupóst og síma þjónustuversins, en við munum svara öllum fyrirspurnum eins fljótt og auðið er.
Það er álag á þjónustuverinu okkar.
Athugið að mikið álag er á þjónustuveri okkar þessar dagana. Vinsamlega sýnið biðlund kæru viðskiptavinir.
Ferðaskrifstofa Íslands er ásamt öðrum í virkum samskiptum við landlæknisembættið og fylgir leiðbeiningum þeirra til að sporna við útbreiðslu Covid-19 veirunnar meðal viðskiptavina.
Við gerum okkar besta að upplýsa ykkur á vef okkar, með tölvupóstum og samfélagsmiðlum um leið og mögulegt er.
Þökkum skilninginn og höfum í huga, við erum öll almannavarnir.
Með óskir um góðan dag.
Úrval Útsýn
______________________________________
DEAR FRIENDS!
We have decided to close our offices to walk-in traffic due to the serious situation regarding covid-19.
We are doing this to protect both our customers as well as our staff from any infections.
Our service center will remain open via telephone and email between the hours of 9 – 17 Mon – Thu and 9 – 16 on Fridays.
You can reach us via telephone at 585-4000 and via email info@uu.is.
We will get back to everyone as soon as possible.
Thank you for your understanding.
Best regards
Úrval Útsýn notar vafrakökur til að greina umferðina á vefnum, bæta þjónustuna og upplifun viðskiptavina. Nánar hér.