Vikulöng sigling þar sem stoppað verður í Montenegro (Svartfjallalandi), á grísku eyjunni Corfu, í Króatíu og á Ítalíu. Dvalið verður í Feneyjum í tvær nætur fyrir siglingu og eina nótt eftir siglingu. Skoðunarferð í Feneyjum innifalin
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, flutningur milli flugvallar, hótela og hafnar, skoðunarferð í Feneyjum, vikusigling um Miðjarðarhafið með Costa Cruise m. fullu fæði, hafnargjöld og þjónustugjöld um borð, og aðstoð frá innlendum staðarleiðsögumönnum þegar við á.
    Ekki innifalið í verði: Drykkjarpakki um borð, hægt er að kaupa hann aukalega, hótelskattur í Feneyjum, eða þjórfé í Feneyjum.

    Ferðalýsing

    Dagskrá

    Gistingar í boði

    Athugið

    • Staðfestingargjald er 100.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
    • • Hægt er að kaupa drykkjarpakka sem inniheldur ótakmörkuð glös af vatni, gosi, bjór, víni og fleiru. Í drykkjarpakkanum er innifalið: VERGNANO teas and herbal teas, coffee and cappuccino, UNLIMITED SAN BENEDETTO 0.5 l water bottles, AN UNLIMITED selection of wines by the glass, Pepsi and 7UP soft drinks and LOOZA fruit juices, HEINEKEN, CORONA and BECK'S draught beers, APEROL SPRITZ and CRODINO aperitifs, as well as mocktails, Any cocktail available at the bar, as well as molecular cocktails, Bitter liqueurs and spirits such as AMARO DEL CAPO, AVERNA, DISARONNO, SAMBUCA, as well as a PREMIUM selection of spirits