Stígðu inn í vetrarævintýri og uppgötvaðu tímalausa töfra Prag á aðventunni. Röltu um steinlagðar götur borgarinnar sem skreyttar eru glitrandi ljósum, stórkostlegri gotneskri byggingarlist og upplifðu hátíðlegri stemningu á hinum frægu jólamörkuðum á Gamla torginu og Václavstorgi. Njóttu hefðbundinna tékkneskra kræsingar, sötraðu ylvolga jólaglögg og hlustaðu á töfrandi jólatónleika. Hvort sem þú ert að versla handgerðar jólagjafir eða njóta hátíðarstemningarinnar, þá er aðventan í Prag ógleymanleg ævintýraferð rétt fyrir jól.
Margrét er vön ferðalögum og hefur oft komið til Spánar og er Andalúsía eitt af hennar uppáhald svæðum, þannig að allir ættu að koma heim með bros á vör. Margrét hefur starfað um árabil sem hjúkrunarfræðingur og flugfreyja og eru ferðalög og heilsluefling m.a. hennar aðal áhugamál.
Verð og dagsetningar
5. – 8. des.
4 dagar
| Ferð fyrir 2 fullorðna |
Heildarverð frá
289.800 kr. |
Verð frá
144.900 kr.
per farþega | |
5. – 8. des.
4 dagar
| Ferð fyrir 1 fullorðinn |
Heildarverð frá
164.900 kr. |
Verð frá
164.900 kr.
per farþega |
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 3 nætur á 4 stjörnu gistingu með morgunverði, íslensk fararstjórn, og flug með Icelandair.
Ekki innifalið í verði:
Skoðunarferðir, flugvallarakstur (valkvæður), máltíðir aðrir en morgunverður, eða city tax.
Athugið
- Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
- Staðfestingargjald er 80.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
- Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
- Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.
- lokagreiðsla berist eigi síðar en 8 vikum fyrir brottför