Úrval Útsýn býður félagsmönnum golfklúbbsins Kiðjabergs frábært tilboð í golf 12. - 19. september 2023 á El Plantio. El Plantio er frábær áfangastaður fyrir kylfinga sem vilja dvelja í flottum íbúðum og spila á góðum keppnisvelli sem er stutt frá flugvelli. Íbúðahótelið er rúmgott og er staðsett við hliðina á golfvellinum.
Innifalið í verði:
Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, og gisting.
Ekki innifalið í verði:
Athugið að ekki er boðið upp á fararstjórn.
Nánari upplýsingar
Golfvöllurinn er 18 holur sem býður einnig upp á skemmtilegan 9 holu par 3 völl og gott æfingasvæði. Miðborg Alicante er svo aðeins í 10 mínútna fjarlægð með úrval góðra veitingastaða. El Plantio hefur verið einn vinsælasti áfangastaður íslenskra kylfinga til margra ára.
Innifalið í verði er:
Beint flug til og frá Alicante
Innritaður farangur og handfarangur
Flutningur á golfsetti
Gisting á El Plantio Golf Resort með morgunverði
5 golfhringirog golfbíll
Golfbíll (golfbíll fyrir seinni hring kostar 20 evrur)
Gistingar í boði
El Plantio Golf Resort er vinsælt 4 stjörnu golfhótel staðsett í um 10 min fjarlægð frá Alicante flugvelli. Stutt í Benidorm, Albir og fleiri staði. Vel útbúnar íbúðir með tveimur svefnherbergjum, sólbaðsaðstöðu og veitingastað. Flottir golfvellir og æfingaaðstaða.
GISTING
Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og eru 104 fermetrar útbúnar öllu því helsta. Þar má finna eldhús, baðherbergi, hárþurrku, stofu, borðstofu, loftkælingu, sjónvarp, þvottavél og þurrkara. Svalir eða verönd fylgja hverri íbúð.
AÐSTAÐA
Á svæðinu eru tveir garðar með sundlaug og sólabaðsaðstöðu. Einnig er líkamsrækt, fótboltavöllur og aðstaða fyrir borðtennis og fleira.
AFÞREYING
Nóg fyrir stafni fyrir golfara en einnig má finna líkamsrækt, fótboltavöll og fleira. Alicante er í seilingar fjarlægð og tekir innan við klukkustund að fara til Benidorm, Albir, Altea og Calpe með bíl.
VEITINGAR
Veitingastaður hótelsins býður upp á úrval rétta og því ættu allir að geta fundið máltíð að sínu skapi. Í klúbbhúsinu er hægt að panta sér snarl, samlokur og smárétti.
STAÐSETNING
Hótelið er staðsett í um 10 min akstursfjarlægð frá Alicante flugvelli og stutt í miðborg Alicante. Benidorm, Albir, Altea og Calpe eru í innan við klukkustundar fjarlægð.
AÐBÚNAÐUR Á EL PLANTIO GOLF RESORT
Íbúðir með tveimur svefnherbergjum
Eldhús
Baðherbergi
Hárþurrka
Stofa
Verönd/Svalir
Golfvöllur
Æfingasvæði
Fótboltavöllur
Líkamsrækt
Sundlaug
Sólbaðsaðstaða
Klúbbhús
Veitingastaður
El Plantio
EL PLANTIO GOLF RESORT****
El Plantio Golf Resort er vinsælt 4 stjörnu golfhótel staðsett í um 10-15 mínútna fjarlægð frá Alicante flugvelli og stutt í miðborg Alicante. Íbúðirnar eru vel búnar með tveimur svefnherbergjum, sólbaðsaðstöðu og fínum veitingastað sem býður upp á úrval miðjarðarhafsrétta.
Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og eru 104 fermetrar útbúnar öllu því helsta. Þar má finna eldhús, baðherbergi, hárþurrku, stofu, borðstofu, loftkælingu, sjónvarp, þvottavél og þurrkara. Svalir eða verönd fylgja hverri íbúð. Annað svefnherbergið er með hjónarúmi, hitt er með tveimur rúmum.
Allar íbúðir eru búnar tveimur plasma sjónvörpum, hitastýrikerfi, öryggishólfi, baðherbergi, stofu, borðstofu, góðum svölum eða verönd, fullbúnu eldhúsi og þvottahúsi með þvottavél og þurrkara. Íbúðirnar eru um 500 metra frá klúbbhúsinu.
*Athugið að seinni hringur er pantaður eftir fyrri hring dagsins og er háður umferð vallarins.
Rástímar eru yfirleitt á milli 09:00 – 11:00.
Hafðu samband við golf@uu.is varðandi óskir um rástíma.
Skoðaðu verð og dagsetningar í bókunarvélinni okkar hér að ofan. Við getum sérsniðið ferðina að þínum þörfum – hafðu samband við golf@uu.is.
Alicante borgin
Í Alicante er að finna fjölda áhugaverðra safna, sögulegar minjar, skemmtilega markaði að hætti innfæddra og heimsþekktar verslanir. Strendur Alicante eru fallegar og þar er mannlífið litríkt. Næturlíf borgarinnar er alþekkt og geta skemmtanaþyrstir ferðalangar valið á milli fjölda bara og næturklúbba sem er aðeins í 10 mínútna fjarlægð frá El Plantio.
Innifalið í verði er:
Beint flug til og frá Alicante
Innritaður farangur og handfarangur
Flutningur á golfsetti
Gisting á El Plantio Golf Resort með morgunverði eða hálfu fæði
Á meðan á dvöl stendur er einn 18 holu golfhringur og golfbíll á dag innifalinn (á ekki við á komu- eða brottarardegi) Hægt er að bóka 18 holu golfhring og golfbíll á komu- eða brottfarardegi sem kostar 14.900.- per mann.
Auka golfhringur seinni hringur á sama degi kostar ekkert en golfbíll kostar 2.000kr á mann m.v 2 saman í bíl – fyrir einn í bíl 4.000kr – *þarf að panta og greiðast fyrirfram
Athugið
Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.