Upplifðu vorið í Króatíu og komdu með til Zagreb og sjáðu hvernig borgin lifnar við eftir vetrardvala. Röltu um gamla bæinn og sjáðu gömlu fallegu byggingarnar og torgin sem gera borgina svo sjarmerandi. Borgin er umkringd fallegum görðum og grænum svæðu og þar má finna úrval af veitingastöðum og verslunum. Zagreb er lífleg og skemmtileg borg sem býður upp á einstaka blöndu af sögu, menningu og nútíma og er svo sannarlega þess virði að heimsækja.
    Sæki dagsetningar...

    Verð og dagsetningar

    Sæki verð...
    Innifalið í verði: Beint flug fram og til baka, flugvallagjöld og skattar, ferðataska og handfarangur, 4 nætur á 3–5 stjörnu gistingu með morgunverði, og íslensk fararstjórn.
    Ekki innifalið í verði: Akstur til og frá flugvelli (valkvæður), skoðunarferðir (valkvæðar), eða máltíðir aðrar en morgunverður, city tax, eða þjórfé.

    Ferðalýsing

    Skoðunarferðir

    Athugið

    • Ef lágmarksþátttaka næst ekki áskilur Úrval Útsýn sér rétt til að fella niður ferðina.
    • Staðfestingargjald er 70.000 kr. og er óafturkræft. Vinsamlegast kannið forfallatryggingar sem fylgja kreditkortum og/eða heimilistryggingum.
    • Ferðaskrifstofan/fararstjóri áskilur sér rétt til að breyta áætlun ferðar ef veður, umferð eða aðrar ófyrirsjáanlegar aðstæður gefa tilefni til.
    • Mikilvægt er að nöfn á bókunum stemmi nákvæmlega við nöfn í vegabréfi. Það er á ábyrgð farþega ef svo er ekki.