Allar ferðir

Portó er önnur stærsta borg Portúgals. Borgin er staðsett í norðurhluta Portúgal og liggur við ánna Douro sem rennur í Atlantshafið. Portó er einnig þekkt sem höfuðborg norðurhluta Portúgal, en hér áður fyrr var Porto þekkt sem Portucale. Veðurfarið í Porto er milt, á sumrin eru heit, en hitastigið fer þó yfirleitt ekki yfir 40° … Continue reading “Porto”

Porto

Portó er önnur stærsta borg Portúgals. Borgin er staðsett í norðurhluta Portúgal og liggur við ánna Douro sem rennur í Atlantshafið. Portó er einnig þekkt sem höfuðborg norðurhluta Portúgal, en hér áður fyrr var Porto þekkt sem Portucale.

Porto

Veðurfarið í Porto er milt, á sumrin eru heit, en hitastigið fer þó yfirleitt ekki yfir 40° eins og í flestum borgum suðurhlutans, þökk sér vindunum af Atlantshafinu.

Porto

Porto, á portúgölsku er Oporto, það var einmitt í Porto sem Portúgal var stofnað á 12.öld og Portúgalar urðu að þjóð.  Porto, sem er á heimsminjaskrá, er þekkt fyrir púrtvínið sem flutt er þaðan um allan heim, en einnig fyrir arfleifð sem sameinar fornar kirkjur og minnisvarða, svo sem dómkirkjuna og São Francisco kirkjuna, við nútíma byggingar eins og Casa da Música og Serralves safnið.  Árið 2021 var Porto í öðru sæti hjá lesendum hins virta ferðatímarits Condé Nast Traveler, yfir bestu borgir í Evrópu 2021.

Porto