Kaupmannahöfn er án efa ein fallegasta og skemmtilegasta borg Evrópu þótt víðar væri leitað. “Dejligt” er lausnarorðið sem sameinar dásemdir borgarinnar; Strikið, Tívolíið, Nýhöfn, Dyrehavsbakken, Kristjánsborgarhöll, smörrebröd, pylsurnar á Ráðhústorginu, Okkar Frúarkirkju, Hvids ölstue, litlu hafmeyjuna og svo margt margt fleira. Upptalning á borð við þessa lýkur aldrei en vart verður hjá því komist að … Continue reading “Kaupmannahöfn”