Langar þig að upplifa eitthvað nýtt og fara út fyrir þægindarammann?
Langar þig að kynnast ólíkum menningarheimum og sjá hlutina á annan eða jafnvel nýjan hátt?
Dreymir þig um að ferðast og eignast ógleymanlegar minningar um allan heim?
Ef svarið við ofangreindum spurningum er “já” mælum við eindregið með því að þú skellir þér í heimsreisu!

Við höfum í fórum okkar fjölda hugmynda að heimsreisum en sérsníðum einnig heimsreisur eftir þínum þörfum. Þú getur komið með alla þína draumaáfangastaði og við komum með góð ráð um það hvernig þú getur sett ferðina upp á sem hagkvæmastan máta.

Afríku draumur

Heimsreisa

Marokkó – Kaíró – Addis Ababa í Eþíópíu – Naíróbí í Keníu – Kilimanjaro í Tansaníu – Maputo í Mósambík – Ivato á Madagaskar – Mahé á Seychelles – Jóhannesarborg í Suður Afríku – Windhoek í Namibíu

Arabíski draumurinn

Heimsreisa

Dubai – Muscat í Oman – Doha í Qatar – Petra í Jórdaníu – Kaíró í Egyptalandi

Fyrir matgæðinginn

Heimsreisa

Ítalía – Tyrkland – Indland – Srí Lanka – Thailand – Kína – Japan

Fyrir sörfarann

Heimsreisa

Costa Rica – Los Angeles – Hawaii – Brisbane – Bali – Sri Lanka

Þessi týpíska

Heimsreisa

Thailand – Kuala Lumpur – Singapore – Bali – Cairns – Brisbane – Sydney – Auckland – Fiji

Þessi týpíska (styttri útgáfa)

Heimsreisa

Thailand – Kuala Lumpur – Singapore – Bali – Cairns – Brisbane – Sydney