Það jafnast fátt á við þá upplifun að fara á völlinn í Englandi. Enska úrvalsdeildin er erfiðasta deild í heimi og líka örugglega sú fjörugusta. Hún liggur nærri hjarta allflestra íslenskra sparkunnenda sem dreymir um að fara á völlinn – aftur og aftur.... Úrval-Útsýn býður nú upp á miða á heimaleiki flestra liða í ensku úrvalsdeildinni, má þar nefna Chelsea, Liverpool og Manchester United.

Enski Boltinn

Sveigjanlegar dagsetningar
Það jafnast fátt á við þá upplifun að fara á völlinn í Englandi. Enska úrvalsdeildin er erfiðasta deild í heimi og líka örugglega sú fjörugusta. Hún liggur nærri hjarta allflestra íslenskra sparkunnenda sem dreymir um að fara á völlinn – aftur og aftur….Úrval-Útsýn býður nú upp á miða á heimaleiki flestra liða í ensku úrvalsdeildinni, má þar nefna Chelsea, Liverpool og Manchester United.
Snídd að þér

Manchester United vs. Manchester City

Old Trafford

Það er hreint út sagt frábær upplifun fyrir alla þá grjóthörðu Manchester United aðdáendur að heimsækja Old Trafford og styðja upphálds leikmennina sína. Á hverjum einasta leik mæta tugþúsundir stuðningsmanna á Old Trafford, heimavöll Man Utd, og skapa stórmagnað andrúmsloft. Að vera partur af þessum hópi er ógleymaleg reynsla fyrir unga sem aldna Man Utd aðdáendur.